Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Valur Páll Eiríksson skrifar 5. júní 2022 21:00 Ronaldo skoraði tvö og lagði upp eitt í kvöld. Marcio Machado/Eurasia Sport Images/Getty Images Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. Tveir leikir fóru fram í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tékkar voru með þrjú stig á toppi riðilsins fyrir kvöldið eftir 2-1 sigur á Sviss í fyrsta leik en Spánn og Portúgal voru með eitt stig hvort eftir jafntefli liðanna í vikunni. Sviss er enn án stiga eftir stórtap, 4-0, fyrir Portúgal í Lissabon í kvöld. William Carvalho kom Portúgal yfir eftir stundarfjórðungsleik eftir stoðsendingu frá Cristiano Ronaldo. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik áður en Joao Cancelo innsiglaði 4-0 sigurinn um miðjan síðari hálfleik. Jakob Pesek kom Tékklandi óvænt yfir gegn Spáni eftir aðeins fjögurra mínútna leik í Prag í kvöld. 1-0 stóð fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar ungstirnið Pablo Gavira, leikmaður Barcelona, jafnaði fyrir Spán. Jan Kuchta kom Tékklandi aftur í forystu á 66. mínútu og aftur beið fram í uppbótartíma eftir jöfnunarmarki Spánar. Inigo Martinez, varnarmaður Athletic Bilbao, tryggði Spánverjum þá stig og 2-2 jafntefli. Úrslit dagsins í Þjóðadeildinni A-deild, riðill 2: Tékkland 2-2 Spánn Portúgal 4-0 Sviss B-deild, riðill 4: Serbía 4-1 Slóvenía Svíþjóð 1-2 Noregur C-deild, riðill 2: Kýpur 0-0 Norður-Írland Kósóvó 0-1 Grikkland C-deild, riðill 4: Gíbraltar 0-2 Norður-Makedónía Búlgaría 2-5 Georgía D-deild, riðill 2: San Marínó 0-2 Malta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Tékkar voru með þrjú stig á toppi riðilsins fyrir kvöldið eftir 2-1 sigur á Sviss í fyrsta leik en Spánn og Portúgal voru með eitt stig hvort eftir jafntefli liðanna í vikunni. Sviss er enn án stiga eftir stórtap, 4-0, fyrir Portúgal í Lissabon í kvöld. William Carvalho kom Portúgal yfir eftir stundarfjórðungsleik eftir stoðsendingu frá Cristiano Ronaldo. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik áður en Joao Cancelo innsiglaði 4-0 sigurinn um miðjan síðari hálfleik. Jakob Pesek kom Tékklandi óvænt yfir gegn Spáni eftir aðeins fjögurra mínútna leik í Prag í kvöld. 1-0 stóð fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar ungstirnið Pablo Gavira, leikmaður Barcelona, jafnaði fyrir Spán. Jan Kuchta kom Tékklandi aftur í forystu á 66. mínútu og aftur beið fram í uppbótartíma eftir jöfnunarmarki Spánar. Inigo Martinez, varnarmaður Athletic Bilbao, tryggði Spánverjum þá stig og 2-2 jafntefli. Úrslit dagsins í Þjóðadeildinni A-deild, riðill 2: Tékkland 2-2 Spánn Portúgal 4-0 Sviss B-deild, riðill 4: Serbía 4-1 Slóvenía Svíþjóð 1-2 Noregur C-deild, riðill 2: Kýpur 0-0 Norður-Írland Kósóvó 0-1 Grikkland C-deild, riðill 4: Gíbraltar 0-2 Norður-Makedónía Búlgaría 2-5 Georgía D-deild, riðill 2: San Marínó 0-2 Malta
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira