Kveinuðu þegar Bubbi lofaði tíu árum í viðbót Eiður Þór Árnason skrifar 6. júní 2022 22:48 Bubbi Morthens lætur sig ekki vanta í Borgarleikhúsið. Vísir Sérstök hátíðarsýning á söngleiknum Níu líf fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld í tilefni af 66 ára afmæli Bubba Morthens. Tónlistarmaðurinn segir góða tilfinningu fylgja því að vera viðstaddur hana á þessum tímamótum en Bubbi hefur horft á hverja einustu sýningu söngleiksins sem hefur notið mikilla vinsælda. Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira