Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu Íslands Tinni Sveinsson skrifar 10. júní 2022 15:17 Idol hefst í haust á Stöð 2. Leitin að stjörnu á aldrinum 16 til 30 ára hefst í dag. Stöð 2 Stöð 2 hefur í dag leit að nýrri íslenskri Idol-stjörnu. Sett hefur verið í loftið skráningarsíða fyrir áhugasama og undirbúningur að nýrri þáttaröð Idol, sem fer í loftið í haust, er formlega hafinn. Seinna í sumar munu fara fram áheyrnarprufur út um allt land. Idol þættirnir hafa verið sýndir víða um heim síðustu tuttugu ár við gríðarlegar vinsældir. Margar af skærustu stjörnum tónlistarheimsins hafa stigið sín fyrstu skref þar. Íslendingar þekkja þættina einnig vel en fjórar íslenskar þáttaraðir voru sýndar á Stöð 2 á árunum 2003 til 2009. 16 til 30 ára geta tekið þátt „Stöð 2 tilkynnir með stolti að leitin að næstu Idol stjörnu Íslands er hafin. Þættirnir verða á dagskrá í haust en leitin hefst núna. Við hvetjum alla áhugasama á aldrinum 16 til 30 ára að senda inn myndband á slóðinni idol.stod2.is þar sem þeir láta ljós sitt skína og syngja tvo lagbúta. Idol-lestin mun einnig verða á ferðinni í leit að hæfileikafólki um landið í sumar. Nánari dagsetningar og staðsetningar verða auglýstar síðar,“ segir í tilkynningu frá Stöð 2. „Við fundum fyrir miklum áhuga meðal áskrifenda okkar að vera með hæfileikaþátt og Idolið var oftast nefnt. Við vitum að það er fjöldinn allur af ungu fólki sem að vill nýta sér þennan vettvang til að koma sér á framfæri. Við erum gríðarlega spennt að vinna með öllu því fagfólki sem kemur að þáttunum og hlökkum mikið til að sjá ungt hæfileikafólk á Idol sviðinu í haust,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone. Hverjir eru í dómnefnd?Stöð 2 Dómnefndin kynnt í næstu viku Dómnefndin verður skipuð nokkrum af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistar í dag. Hún verður kynnt til leiks hér á Vísi í næstu viku. Tónlistarstjórn þáttanna verður í höndum Magnúsar Jóhanns Ragnarssonar sem stýrir einnig hljómsveit þáttanna. Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Idol þættirnir hafa verið sýndir víða um heim síðustu tuttugu ár við gríðarlegar vinsældir. Margar af skærustu stjörnum tónlistarheimsins hafa stigið sín fyrstu skref þar. Íslendingar þekkja þættina einnig vel en fjórar íslenskar þáttaraðir voru sýndar á Stöð 2 á árunum 2003 til 2009. 16 til 30 ára geta tekið þátt „Stöð 2 tilkynnir með stolti að leitin að næstu Idol stjörnu Íslands er hafin. Þættirnir verða á dagskrá í haust en leitin hefst núna. Við hvetjum alla áhugasama á aldrinum 16 til 30 ára að senda inn myndband á slóðinni idol.stod2.is þar sem þeir láta ljós sitt skína og syngja tvo lagbúta. Idol-lestin mun einnig verða á ferðinni í leit að hæfileikafólki um landið í sumar. Nánari dagsetningar og staðsetningar verða auglýstar síðar,“ segir í tilkynningu frá Stöð 2. „Við fundum fyrir miklum áhuga meðal áskrifenda okkar að vera með hæfileikaþátt og Idolið var oftast nefnt. Við vitum að það er fjöldinn allur af ungu fólki sem að vill nýta sér þennan vettvang til að koma sér á framfæri. Við erum gríðarlega spennt að vinna með öllu því fagfólki sem kemur að þáttunum og hlökkum mikið til að sjá ungt hæfileikafólk á Idol sviðinu í haust,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2 og Vodafone. Hverjir eru í dómnefnd?Stöð 2 Dómnefndin kynnt í næstu viku Dómnefndin verður skipuð nokkrum af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistar í dag. Hún verður kynnt til leiks hér á Vísi í næstu viku. Tónlistarstjórn þáttanna verður í höndum Magnúsar Jóhanns Ragnarssonar sem stýrir einnig hljómsveit þáttanna.
Idol Bíó og sjónvarp Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira