Albert: Frammistaðan var í raun og veru léleg Árni Jóhannsson skrifar 9. júní 2022 21:20 Albert Guðmundsson var ómyrkur í máli eftir leikinn við San Marínó vísir/jónína Albert Guðmundsson miðjumaður íslenska landsliðsins var á því að frammistaða liðsins hafi ekki verið nógu góð í kvöld á mót San Marínó. Albert var í viðtali við Viaplay skömmu eftir leik og var ómyrkur í máli og sagði að sigurinn hefði átt að vera stærri og krafturinn meiri. Ísland vann 1-0 sigur engu að síður og það var Albert var spurður að því hvort hann gæti ekki sagt það að frammistaðan hafi ekki verið upp á tíu hjá liðinu í kvöld. „Frammistaðan var í raun og veru léleg. Með fullri virðingu fyrir San Marínó þá eigum við að gera mikið betur á móti þessari þjóð.“ Albert var þá spurður að því hvort það hafi haft áhrif að margar breytingar hafi verið gerðar milli leikja og að einhverjir leikmenn hefðu spilað líitð saman. „Við getum alveg falið okkur á bakvið einhverjar afsakanir en mér finnst við vera með 11 betri fótbolta menn inn á vellinum. Við hefðum átt unnið og ráðið lögum og lofum yfir þessum leik.“ Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri í þessum landsleikjaglugga og var spurður út í hvort það væri ekki góðs viti að hafa fengið tækifæri til að spila leikinn og þannig mögulega gert tilkall til þess að spila við Ísrael á mánudaginn næst. Einnig var hann spurður út í hvernig hann sæi næsta leik fyrir sér. „Það er gott að spila. Ég er bara drullusvekktur með að vera á bekknum og vill spila alla leiki. Þetta verður Arnar að ákveða fyrir næsta leik. Mér fannst við spila ágætlega við þá úti og finnst við eiga séns á að vinna Ísraelana heima.“ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: San Marínó - Ísland 0-1 | Sigur í gæðasnauðum leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti San Marínó í San Marínó fyrr í kvöld í vináttuleik sem náði aldrei neinu flugi. Leikurinn endaði með sigri Íslands 0-1 og í raun og veru þarf ekki að segja neitt meira um það. 9. júní 2022 20:53 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Albert var spurður að því hvort hann gæti ekki sagt það að frammistaðan hafi ekki verið upp á tíu hjá liðinu í kvöld. „Frammistaðan var í raun og veru léleg. Með fullri virðingu fyrir San Marínó þá eigum við að gera mikið betur á móti þessari þjóð.“ Albert var þá spurður að því hvort það hafi haft áhrif að margar breytingar hafi verið gerðar milli leikja og að einhverjir leikmenn hefðu spilað líitð saman. „Við getum alveg falið okkur á bakvið einhverjar afsakanir en mér finnst við vera með 11 betri fótbolta menn inn á vellinum. Við hefðum átt unnið og ráðið lögum og lofum yfir þessum leik.“ Albert hefur ekki fengið mörg tækifæri í þessum landsleikjaglugga og var spurður út í hvort það væri ekki góðs viti að hafa fengið tækifæri til að spila leikinn og þannig mögulega gert tilkall til þess að spila við Ísrael á mánudaginn næst. Einnig var hann spurður út í hvernig hann sæi næsta leik fyrir sér. „Það er gott að spila. Ég er bara drullusvekktur með að vera á bekknum og vill spila alla leiki. Þetta verður Arnar að ákveða fyrir næsta leik. Mér fannst við spila ágætlega við þá úti og finnst við eiga séns á að vinna Ísraelana heima.“
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: San Marínó - Ísland 0-1 | Sigur í gæðasnauðum leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti San Marínó í San Marínó fyrr í kvöld í vináttuleik sem náði aldrei neinu flugi. Leikurinn endaði með sigri Íslands 0-1 og í raun og veru þarf ekki að segja neitt meira um það. 9. júní 2022 20:53 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Umfjöllun: San Marínó - Ísland 0-1 | Sigur í gæðasnauðum leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti San Marínó í San Marínó fyrr í kvöld í vináttuleik sem náði aldrei neinu flugi. Leikurinn endaði með sigri Íslands 0-1 og í raun og veru þarf ekki að segja neitt meira um það. 9. júní 2022 20:53