Vanda ósátt við umræðuna um landsliðið: „Látið þessa umræðu ekki hafa áhrif á ykkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 16:21 Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segist óánægð með umræðuna um bros, gleði og leiki A-landsliðs karla í fótbolta. Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022 Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Vanda birti færslu á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hún fer yfir þessi mál. Hún bendir þar sérstaklega á myndbönd sem hafa birst reglulega á samfélagsmiðlum KSÍ þar sem sjá má leikmenn liðsins skemmta sér og hlæja í upphitun fyrir æfingar. Hún segir það þekkta aðferð til að þjappa hópnum saman að nota svokallaða „ísbrjóta“ í upphitun. Það sé gert til að til að hita hópinn upp, efla tengs, kynnast betur og hafa gaman. Vanda segir að í venjulegu árferði hafi aldrei verið jafn mikil umferð um samfélagsmiðla KSÍ og að það sé mjög jákvætt. Að sama skapi telur hún það mjög jákvætt að þjálfarar landsliðsins noti áðurnefnda „ísbrjóta“ í upphitun þar sem það sé „partur af því að auka samkennd, samvinnu og liðsanda,“ eins og hún orðar það. Vanda veltir einnig fyrir sér hver tilgangurinn með þessari neikvæðu umræðu sé. Hún bendir á að íslenska liðið sé ungt og að leikmenn liðsins hafi sjálfir talað um að nækvæðnin hafi slæm áhrif á þá. Hún spyr sig hvort að umræðan verði til þess að leikmenn liðsins hætti að þora að hlæja á æfingum og hvort að hún verði til þess að brjóta niður sjálfstrust og auka kvíða hjá þessum ungu og efnilegu leikmönnum. .😂😂😂 pic.twitter.com/4hB22NcKsx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 8, 2022
Landslið karla í fótbolta KSÍ Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira