Bylgjulestin ferðast björt og brosandi um landið í sumar Elísabet Hanna skrifar 20. júní 2022 15:31 Hulda Margrét Bylgjulestin lagði af stað í ferð sína um landið um helgina og verður í beinni útsendingu á hverjum laugardegi í sumar. Hugmynd á bakvið lestina er að ferðast um landið björt og brosandi, hitta hlustendur í öllum landshlutum og skemmta sér með þeim. Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Sigga Lund er lestarstjóri Bylgjulestin ferðaðist síðast um landið með Hemma Gunn og Svansí fyrir tíu árum síðan. Síðan þá hefur Sumarferðalag Bylgjunnar verið á dagskrá á sumrin en þetta sumarið verður það útvarpskonan Sigga Lund sem sér um dagskrágerð og lestarstjórn Bylgjulestarinnar. Með henni um landið verða Svali Kaldalóns, Vala Eiríks, Kristín Ruth, Ósk Gunnars og Gústi B og Reykjavík síðdegis tekur einnig nokkrar helgar. Hulda Margrét Akranes var fyrsti viðkomustaðurinn Fyrsti viðkomustaðurinn var Akranes þar sem Bylgjulestin og samstarfsaðilar voru á Akratorgi frá klukkan tólf á hádegi með hoppukastala og voru nokkrir vinsælustu matarvagnar landsins frá Götubitanum mættir á svæðið. Hulda Margrét Lestin mun koma víða við í sumar en hér að neðan má sjá dagskránna: 25. júní á Humarhátíð á Höfn 2. júlí á Akureyri, 9. júlí á Landsmóti Hestamanna á Hellu 16. júlí á Egilsstöðum 23. júlí á Flateyri, Vestfjörðum. #Bylgjulestin Bylgjulestin er með skemmtilegan leik í gangi á Instagram sem gengur út á það að sjá Ísland með augum hlustenda. Hlustendur eru hvattir til þess að setja inn myndir af sínu ferðalagi og merkja þær með myllumrekinu: #bylgjulestin. Sigga Lund mun velja skemmtilegar myndir hverja helgi í sumar og verðlauna þær. Hér að neðan má sjá myndir af stemningunni sem myndaðist á Akranesi um helgina: Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét Hulda Margrét
Bylgjan Ferðalög Bylgjulestin Tengdar fréttir Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11 Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 27. ágúst 2021 14:11
Sigga er létt í lund Það er engin önnur en Sigga Lund sem deilir með lesendum uppáhalds lögunum sínum 24. júlí 2015 14:00