„Tímabil sem byrjaði vel og endaði vel“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 13:00 Aðalsteinn Eyjólfsson náði frábærum árangri í vetur. Kadetten Aðalsteinn Eyjólfsson segist hafa lært mikið af þarsíðasta tímabili en hann stýrði liði sínu Kadetten til sigurs í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í ár. Aðalsteinn hefur þjálfað liðið frá 2020 en hann hefur verið þjálfari erlendis frá árinu 2008. Aðalsteinn er hér á landi vegna MasterCoach-námskeiðs en um er að ræða hæstu gráðu handboltaþjálfunar. Flestir ef ekki allir af færustu þjálfurum Íslands eru á landinu vegna námskeiðsins. Ræddi Aðalsteinn við Stöð 2 og Vísi um nýafstaðið tímabil. „Í grunninn er þetta tímabil sem byrjaði vel og endaði vel, og allt þess á milli. Voðalega auðvelt að segja það núna. Við áttum mjög erfitt síðasta tímabil, lærðum mikið af því og gátum breytt mörgu í okkar nálgun á marga hluti. Lærdómsríkt ferli og góður vetur sem verður gott veganæsti í næsta tímabil.“ „Lentum illa í kórónuveirunni í fyrra og lentum í að þurfa að spila ótrúlega marga leiki á stuttum tíma, misstum marga leikmenn í meiðsli og yfirálag á þeim tíma. Var ákveðinn lærdómur sem við gátum tekið út úr því.“ „Svo sömuleiðis hvernig við settum upp hópinn, vera bæði með yngra lið og breiðari hóp. Svo er það oft þannig að þegar maður er á öðru ári verður conceptið allt léttara og menn ganga betur að sínum hlutverkum.“ Markmið Aðalsteins og Kadetten er alltaf að verða meistarar í Sviss og komast langt í Evrópu. „Samkeppnin verður þéttari á næstu ári. Fleiri lið að koma inn og margir að leggja mikið í þetta þannig þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara miðað við hvernig deildin er að þróast,“ sagði Aðalsteinn að lokum. Handbolti Sviss Tengdar fréttir „Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
Aðalsteinn er hér á landi vegna MasterCoach-námskeiðs en um er að ræða hæstu gráðu handboltaþjálfunar. Flestir ef ekki allir af færustu þjálfurum Íslands eru á landinu vegna námskeiðsins. Ræddi Aðalsteinn við Stöð 2 og Vísi um nýafstaðið tímabil. „Í grunninn er þetta tímabil sem byrjaði vel og endaði vel, og allt þess á milli. Voðalega auðvelt að segja það núna. Við áttum mjög erfitt síðasta tímabil, lærðum mikið af því og gátum breytt mörgu í okkar nálgun á marga hluti. Lærdómsríkt ferli og góður vetur sem verður gott veganæsti í næsta tímabil.“ „Lentum illa í kórónuveirunni í fyrra og lentum í að þurfa að spila ótrúlega marga leiki á stuttum tíma, misstum marga leikmenn í meiðsli og yfirálag á þeim tíma. Var ákveðinn lærdómur sem við gátum tekið út úr því.“ „Svo sömuleiðis hvernig við settum upp hópinn, vera bæði með yngra lið og breiðari hóp. Svo er það oft þannig að þegar maður er á öðru ári verður conceptið allt léttara og menn ganga betur að sínum hlutverkum.“ Markmið Aðalsteins og Kadetten er alltaf að verða meistarar í Sviss og komast langt í Evrópu. „Samkeppnin verður þéttari á næstu ári. Fleiri lið að koma inn og margir að leggja mikið í þetta þannig þetta verður alltaf erfiðara og erfiðara miðað við hvernig deildin er að þróast,“ sagði Aðalsteinn að lokum.
Handbolti Sviss Tengdar fréttir „Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01 Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30 Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
„Að yfirburðirnir yrðu svona miklir lét ég mig ekki dreyma um“ Guðjón Valur Sigurðsson náði fantaárangri í vetur sem þjálfari Gummersbach í þýsku B-deildinni í handbolta. Hann er á sínu öðru tímabili með liðið og mun stýra liðinu í þýsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20. júní 2022 12:01
Ólafur til Sviss en meistararnir voru of seinir Landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson mun leika í Sviss næsta vetur en hann hefur samið við Amicitia Zürich um að spila með liðinu. Þar með bætist enn í hóp íslensks handboltafólks hjá félaginu. 15. júní 2022 11:30
Martröð í Montpellier: „Allt mjög þungt og erfitt“ Ólafur Andrés Guðmundsson skrifaði í gær formlega undir samning hjá svissneska félaginu Amicitia Zürich. Hann batt þar með enda á martraðardvöl hjá Montpellier í Frakklandi. 17. júní 2022 09:00
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti