Tvöfaldir Evrópumeistarar settir í bann Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2022 16:31 Aðeins þrjú ár eru síðan Vardar varð Evrópumeistari í annað sinn en nú má liðið ekki taka þátt í Meistaradeild Evrópu. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag að norður-makedónska meistaraliðið Vardar mætti ekki taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð. Vardar hefur síðastliðinn áratug verið á meðal helstu stórvelda í evrópskum handbolta og á árunum 2017-2019 komst liðið þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, og varð tvívegis Evrópumeistari. Ástæðan fyrir banninu er fjárhagsvandræði Vardar. Í tilkynningu frá EHF segir að ákvörðun um bannið hafi verið tekin eftir nærri tveggja ára tilraunir EHF til að sjá til þess að Vardar gerði upp skuldir sínar. Félagið hafi hunsað að greiða samningsbundnum leikmönnum laun. It will be the first Champions League season without Vardar since 2012/13 and the first Champions League season without a club (if Pelister wont get a wildcard) since 2000/01 .— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 22, 2022 Í tilkynningu frá EHF segir jafnframt að allt hafi verið reynt til að Vardar gæti áfram keppt í sterkustu keppni Evrópu, með miklum bréfaskriftum, einkasamtölum og tímaáætlunum, en að forráðamenn Vardar hafi sífellt dregið lappirnar eða jafnvel ekki svarað. Þá hafi greiðslur aðeins verið greiddar að hluta. Það var því einróma ákvörðun framkvæmdastjórnar EHF síðastliðinn föstudag að Vardar gæti ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og fær félagið endurgreidd þau gjöld sem það hafði þó lagt fram í von um keppnisleyfi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira
Vardar hefur síðastliðinn áratug verið á meðal helstu stórvelda í evrópskum handbolta og á árunum 2017-2019 komst liðið þrjú ár í röð í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, og varð tvívegis Evrópumeistari. Ástæðan fyrir banninu er fjárhagsvandræði Vardar. Í tilkynningu frá EHF segir að ákvörðun um bannið hafi verið tekin eftir nærri tveggja ára tilraunir EHF til að sjá til þess að Vardar gerði upp skuldir sínar. Félagið hafi hunsað að greiða samningsbundnum leikmönnum laun. It will be the first Champions League season without Vardar since 2012/13 and the first Champions League season without a club (if Pelister wont get a wildcard) since 2000/01 .— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 22, 2022 Í tilkynningu frá EHF segir jafnframt að allt hafi verið reynt til að Vardar gæti áfram keppt í sterkustu keppni Evrópu, með miklum bréfaskriftum, einkasamtölum og tímaáætlunum, en að forráðamenn Vardar hafi sífellt dregið lappirnar eða jafnvel ekki svarað. Þá hafi greiðslur aðeins verið greiddar að hluta. Það var því einróma ákvörðun framkvæmdastjórnar EHF síðastliðinn föstudag að Vardar gæti ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og fær félagið endurgreidd þau gjöld sem það hafði þó lagt fram í von um keppnisleyfi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Handbolti Norður-Makedónía Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Sjá meira