Ford sýndi 2000 hestafla ofurrafsendibíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júní 2022 07:00 Ford Pro Electric SuperVan. Ford notaði Goodwood Festival of Speed til að sýna heiminum nýja rafknúna útgáfu af Ford SuperVan bíl sínum, sem nú er búinn næstum 2000 hestafla mótor og ber bíllinn nú heitið Ford Pro Electric SuperVan. Bíllinn á ættir að rekja til kappakstursdeildar Ford. Bíllinn hefur fjóra rafmótora og er innan við tvær sekúndur í 100 km/klst. úr kyrrstöðu. Rafmótorarnir eru tengdir við 50kWh vökvakælda rafhlöðu. Bíllinn er 45 mínútur að hlaða sig en Ford gefur ekkert upp um drægni hans. Bíllinn er hannaður til að skila nægu niðurtogi til að halda honum á götunni. Eins og sjá má á yfirbyggingu hans. Bíllinn fer upp brekkuklifrið á Goodwood Festival of Speed með Romain Dumas við stýrið. Goodwood hátíðin fer fram í Bretlandi, þar sem Ford kynnti nýlega Ford E-Transit Custom, sem er lítill sendibíll. Ford neitar að setja þann bíl á sölu í Bandaríkjunum, sennilega vegna þess að hann gæti gert lífið erfitt fyrir F-150 Lightning rafpallbíl Ford. Vistvænir bílar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent
Bíllinn á ættir að rekja til kappakstursdeildar Ford. Bíllinn hefur fjóra rafmótora og er innan við tvær sekúndur í 100 km/klst. úr kyrrstöðu. Rafmótorarnir eru tengdir við 50kWh vökvakælda rafhlöðu. Bíllinn er 45 mínútur að hlaða sig en Ford gefur ekkert upp um drægni hans. Bíllinn er hannaður til að skila nægu niðurtogi til að halda honum á götunni. Eins og sjá má á yfirbyggingu hans. Bíllinn fer upp brekkuklifrið á Goodwood Festival of Speed með Romain Dumas við stýrið. Goodwood hátíðin fer fram í Bretlandi, þar sem Ford kynnti nýlega Ford E-Transit Custom, sem er lítill sendibíll. Ford neitar að setja þann bíl á sölu í Bandaríkjunum, sennilega vegna þess að hann gæti gert lífið erfitt fyrir F-150 Lightning rafpallbíl Ford.
Vistvænir bílar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent