„Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2022 07:01 Sara Björk Gunnarsdóttir byrjaði sinn fyrsta landsleik í tæpa 19 mánuði í gær. Vísir/Skjáskot Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM. „Mér fannst þetta góður seinni hálfleikur. Við fundum ekki alveg taktinn í fyrri hálfleik,“ sagði Sara Björk eftir sigur íslenska liðsins í gær. „Við vorum ekki alveg með pressuna á hreinu og svo er líka bara slæmt að fá á sig mark í lokin á fyrri hálfleiknum. En mér fannst við koma betur út í seinni hálfleik og pressan gekk betur. Við stigum ofar og þetta varð þægilegra. Við unnum boltann ofar og náum að skora þrjú mörk. Það er mikilvægast að fá góða tilfinningu í seinni hálfleiknum og hafa unnið leikinn og fara með þessa tilfinningu á EM.“ Sara var að byrja sinn fyrsta landsleik í rúmlega eitt og hálft ár, en þrátt fyrir það sagðist hún vera bara nokkuð brött eftir leikinn. „Mér líður bara vel sko. En ég finn alveg að það eru 90 mínútur í kroppnum þannig að ég mun ná að hvíla mig og láta sjúkrateymið vel um mig. Vonandi næ ég endurheimt sem fyrst.“ Íslenska liðið heldur nú til Þýskalands til að leggja lokahönd á undirbúning liðsins fyrir EM. Sara segist spennt fyrir þessum dögum sem framundan eru. „Mér líður ágætlega í Þýskalandi. Ég held að þeð sé allt í toppstandi í Þýskalandi, við erum búnar að vera hérna í Póllandi með góðan undirbúning og það var góður undirbúningur heima. Nú erum við með leik og við erum með sigur og svo höldum við bara áfram. Förum til Þýskalands og æfum vel og gerum okkur tilbúnar fyrir EM.“ „Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt,“ sagði Sara að lokum. Klippa: Sara Björk Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira
„Mér fannst þetta góður seinni hálfleikur. Við fundum ekki alveg taktinn í fyrri hálfleik,“ sagði Sara Björk eftir sigur íslenska liðsins í gær. „Við vorum ekki alveg með pressuna á hreinu og svo er líka bara slæmt að fá á sig mark í lokin á fyrri hálfleiknum. En mér fannst við koma betur út í seinni hálfleik og pressan gekk betur. Við stigum ofar og þetta varð þægilegra. Við unnum boltann ofar og náum að skora þrjú mörk. Það er mikilvægast að fá góða tilfinningu í seinni hálfleiknum og hafa unnið leikinn og fara með þessa tilfinningu á EM.“ Sara var að byrja sinn fyrsta landsleik í rúmlega eitt og hálft ár, en þrátt fyrir það sagðist hún vera bara nokkuð brött eftir leikinn. „Mér líður bara vel sko. En ég finn alveg að það eru 90 mínútur í kroppnum þannig að ég mun ná að hvíla mig og láta sjúkrateymið vel um mig. Vonandi næ ég endurheimt sem fyrst.“ Íslenska liðið heldur nú til Þýskalands til að leggja lokahönd á undirbúning liðsins fyrir EM. Sara segist spennt fyrir þessum dögum sem framundan eru. „Mér líður ágætlega í Þýskalandi. Ég held að þeð sé allt í toppstandi í Þýskalandi, við erum búnar að vera hérna í Póllandi með góðan undirbúning og það var góður undirbúningur heima. Nú erum við með leik og við erum með sigur og svo höldum við bara áfram. Förum til Þýskalands og æfum vel og gerum okkur tilbúnar fyrir EM.“ „Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt,“ sagði Sara að lokum. Klippa: Sara Björk
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Sjá meira