Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2022 09:00 Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hafa vakið verðskuldaða athygli. Vísir/Getty Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn