Arnar nýr framkvæmdastjóri Sæplasts í Evrópu Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 09:13 Arnar Már Snorrason er nýr framkvæmdastjóri Sæplasts í Evrópu. Aðsend Arnar Már Snorrason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Sæplasts í Evrópu með aðsetur á Dalvík, en Arnar tekur við starfinu af Daða Valdimarssyni sem mun færa sig í starf forstjóra Rotovia, nýstofnaðs móðurfélags Sæplasts. Undir Sæplasti í Evrópu tilheyrir starfsemi félagsins á Íslandi, Spáni og Noregi ásamt söluskrifstofum félagsins í Evrópu, Afríku og Asíu. Arnar hefur verið framkvæmdastjóri markaðsþróunar hjá Sæplasti frá 2011 en hann hefur gegnt margvíslegum störfum innan fyrirtækisins frá því að hann hóf störf hjá félaginu meðal annars sinnt sölu- og markaðsstarfi, verið verksmiðjustjóri Sæplasts á Dalvík og verið framkvæmdarstjóri Sæplasts í Hollandi. Sæplast er leiðandi fyrirtæki í heiminum í hönnun og framleiðslu á endurnýtanlegum og endurvinnanlegum kerum og brettum sem notuð eru í matvælaframleiðslu og í endurvinnsluiðnaði. Sæplast hannar og framleiðir einnig breiða vörulínu í byggingatengdum vöruflokkum til dæmis brunna, tanka, rotþrær, skiljur og fleira. Þessir vöruflokkar eru að stærstum hluta seldir í gegnum byggingavöruverslanir um land allt. Í verksmiðju félagsins á Dalvík starfa að jafnaði um 65 manns en alls eru um 120 starfsmenn hjá Sæplasti í Evrópu. Rotovia er nýtt félag sem stofnað var eftir að gengið var frá kaupum íslenskra fjárfesta á hverfissteypudeild Berry Global Inc en innan þeirrar deildar eru meðal annars Sæplast og Tempra sem eru félög með langa og farsæla sögu á Íslandi. Hverfissteypudeild Berry Global Inc. var áður hluti af Promens hf. sem selt var úr landi árið 2015 en félagið var á þeim tíma eitt stærsta fyrirtæki landsins. Dalvíkurbyggð Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Arnar hefur verið framkvæmdastjóri markaðsþróunar hjá Sæplasti frá 2011 en hann hefur gegnt margvíslegum störfum innan fyrirtækisins frá því að hann hóf störf hjá félaginu meðal annars sinnt sölu- og markaðsstarfi, verið verksmiðjustjóri Sæplasts á Dalvík og verið framkvæmdarstjóri Sæplasts í Hollandi. Sæplast er leiðandi fyrirtæki í heiminum í hönnun og framleiðslu á endurnýtanlegum og endurvinnanlegum kerum og brettum sem notuð eru í matvælaframleiðslu og í endurvinnsluiðnaði. Sæplast hannar og framleiðir einnig breiða vörulínu í byggingatengdum vöruflokkum til dæmis brunna, tanka, rotþrær, skiljur og fleira. Þessir vöruflokkar eru að stærstum hluta seldir í gegnum byggingavöruverslanir um land allt. Í verksmiðju félagsins á Dalvík starfa að jafnaði um 65 manns en alls eru um 120 starfsmenn hjá Sæplasti í Evrópu. Rotovia er nýtt félag sem stofnað var eftir að gengið var frá kaupum íslenskra fjárfesta á hverfissteypudeild Berry Global Inc en innan þeirrar deildar eru meðal annars Sæplast og Tempra sem eru félög með langa og farsæla sögu á Íslandi. Hverfissteypudeild Berry Global Inc. var áður hluti af Promens hf. sem selt var úr landi árið 2015 en félagið var á þeim tíma eitt stærsta fyrirtæki landsins.
Dalvíkurbyggð Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira