Guðrún getur ekki mikið kvartað yfir síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 14:00 Guðrún Arnardóttir á æfingu með íslenska landsliðinu á æfingasvæði Crewe Alexandra. Vísir/Vilhelm Guðrún Arnardóttir er ekki bara í mikilvægu hlutverki hjá íslenska landsliðinu því hún er einnig í lykilhlutverki hjá besta liði Svíþjóðar. Guðrún vann sér sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu og spilar þar við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur í miðri vörninni. Það er ekki aðeins með landsliðinu sem Guðrún hefur tekið stór skref á undanförnum árum því hún skipti úr Djurgården yfir í Rosengård. Guðrún vann síðan sænska meistaratitilinn á síðasta tímabili og liðið er eins og er í efsta sæti deildarinnar. Næst á dagskránni er að keppa á sínu fyrsta Evrópumóti. Vísir hitti Guðrúnu í gær þegar aðeins tveir dagar voru í fyrsta leik. „Það er mikil spenna og við hlökkum bara til. Það er kominn fiðringur í mann að byrja þetta, við erum búin að horfa á tvo fyrstu leikina í mótinu og sjá stemmninguna þar. Maður er því spenntur að fá að byrja sjálfur,“ sagði Guðrún Arnardóttir. „Þetta eru algjör forréttindi og ótrúlega skemmtilegt að fá að vera partur af þessu. Þetta er bara stemmning,“ sagði Guðrún. Það er öllum ljóst að stelpurnar njóta tímans samans. „Þetta er mjög samheldinn hópur og góð blanda af alls konar leikmönnum, alls konar karakterum og týpum. Það eru allir í þessu saman,“ sagði Guðrún. Hún sjálf er ánægð með sitt hlutskipti. „Ég er búin að fá tækifæri að spila og er mjög þakklát fyrir það. Ég reyni bara að nýta öll tækifæri sem ég fær og taka því hlutverki sem ég fær hverju sinn,“ sagði Guðrún. „Ég get ekki mikið kvartað yfir síðasta árinu. Það er búið að ganga mjög vel bæði í félagsliðnu og í landsliðinu,“ sagði Guðrún. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Guðrún vann sér sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins eftir að Þorsteinn Halldórsson tók við liðinu og spilar þar við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur í miðri vörninni. Það er ekki aðeins með landsliðinu sem Guðrún hefur tekið stór skref á undanförnum árum því hún skipti úr Djurgården yfir í Rosengård. Guðrún vann síðan sænska meistaratitilinn á síðasta tímabili og liðið er eins og er í efsta sæti deildarinnar. Næst á dagskránni er að keppa á sínu fyrsta Evrópumóti. Vísir hitti Guðrúnu í gær þegar aðeins tveir dagar voru í fyrsta leik. „Það er mikil spenna og við hlökkum bara til. Það er kominn fiðringur í mann að byrja þetta, við erum búin að horfa á tvo fyrstu leikina í mótinu og sjá stemmninguna þar. Maður er því spenntur að fá að byrja sjálfur,“ sagði Guðrún Arnardóttir. „Þetta eru algjör forréttindi og ótrúlega skemmtilegt að fá að vera partur af þessu. Þetta er bara stemmning,“ sagði Guðrún. Það er öllum ljóst að stelpurnar njóta tímans samans. „Þetta er mjög samheldinn hópur og góð blanda af alls konar leikmönnum, alls konar karakterum og týpum. Það eru allir í þessu saman,“ sagði Guðrún. Hún sjálf er ánægð með sitt hlutskipti. „Ég er búin að fá tækifæri að spila og er mjög þakklát fyrir það. Ég reyni bara að nýta öll tækifæri sem ég fær og taka því hlutverki sem ég fær hverju sinn,“ sagði Guðrún. „Ég get ekki mikið kvartað yfir síðasta árinu. Það er búið að ganga mjög vel bæði í félagsliðnu og í landsliðinu,“ sagði Guðrún.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn