Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 16:41 Sara Björk Gunnarsdóttir var mjög hress og kát á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn