Þorsteinn bauð upp á leiðinlegan frasa og viðurkenndi það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 16:50 Þorsteinn Halldórsson og Sara Björk Gunnarsdóttir mæta hér á blaðamannafundinn í dag. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska landsliðsins, lagði áherslu á það við leikmenn íslenska liðsins að fara ekki fram úr sér í væntingum til Evrópumótsins í Englandi. Aðalatriðið er næsti leikur. Í viðtölum við íslensku stelpurnar mátti heyra að þær töluðu mikið um núið og næsta leik en það var ekki hægt að fá þær til að gefa upp markmið liðsins á mótinu. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu Aðspurður um að stelpurnar hafi fengið fyrirmæli frá þjálfara sínum að gefa ekkert upp þá viðurkenndi Þorsteinn að hann vilji að allt snúist um núið hjá hans konum. „Auðvitað förum við eftir því sem við setjum upp um það hvernig við nálgumst hlutina. Raunverulega getur þú bara spilað einn leik í einu og það er ekkert flóknara en það. Þetta er leiðinlegur frasi en er bara staðreyndir í íþróttum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. „Þú þarf bara að vera í núinu og klára þitt verkefni sem þú ert að fara í hverju sinni. Það er ekkert hægt að fara fram úr því og við erum bara að einbeita okkur að því að spila á morgun og við hugsum ekkert annað um það í dag heldur en að við séum að undirbúa okkur fyrir morgundaginn,“ sagði Þorsteinn. „Við gerum það sem best og vonandi skilar það sér að við eigum góðan leik á morgun,“ sagði Þorsteinn. Þegar belgískur blaðamaður vildi reyna að fá Þorstein til að segja að þessi Belgaleikur væri úrslitaleikur fyrir bæði lið þá gerði hann líka lítið út því. „Þá bara vinnum við Ítalíu og Frakkland,“ sagði Þorsteinn léttur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Í viðtölum við íslensku stelpurnar mátti heyra að þær töluðu mikið um núið og næsta leik en það var ekki hægt að fá þær til að gefa upp markmið liðsins á mótinu. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu Aðspurður um að stelpurnar hafi fengið fyrirmæli frá þjálfara sínum að gefa ekkert upp þá viðurkenndi Þorsteinn að hann vilji að allt snúist um núið hjá hans konum. „Auðvitað förum við eftir því sem við setjum upp um það hvernig við nálgumst hlutina. Raunverulega getur þú bara spilað einn leik í einu og það er ekkert flóknara en það. Þetta er leiðinlegur frasi en er bara staðreyndir í íþróttum,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. „Þú þarf bara að vera í núinu og klára þitt verkefni sem þú ert að fara í hverju sinni. Það er ekkert hægt að fara fram úr því og við erum bara að einbeita okkur að því að spila á morgun og við hugsum ekkert annað um það í dag heldur en að við séum að undirbúa okkur fyrir morgundaginn,“ sagði Þorsteinn. „Við gerum það sem best og vonandi skilar það sér að við eigum góðan leik á morgun,“ sagði Þorsteinn. Þegar belgískur blaðamaður vildi reyna að fá Þorstein til að segja að þessi Belgaleikur væri úrslitaleikur fyrir bæði lið þá gerði hann líka lítið út því. „Þá bara vinnum við Ítalíu og Frakkland,“ sagði Þorsteinn léttur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn