Framleiðslu BMW i3 hætt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. júlí 2022 07:01 BMW i3 rafmagnsbíll hlaðinn. BMW hefur nú hætt framleiðslu rafbílsins i3 eftir að 250.000 eintök hafa verið smíðuð á þeim rúmu átta árum sem bíllinn hefur verið í framleiðslu. Síðustu tíu bílarnir voru framleiddir í sérstakri heimahafnar útgáfu (e.HomeRun). Bíllinn var framleiddur í verksmiðju BMW í Leipzig í Þýskalandi og seldur í meira en 74 löndum. BMW i3 var ákveðin frumraun hjá BMW í framleiðslu rafbíla. Hann var einn fyrsti hreini rafbíllinn á heimsmarkaði. Þeir hlutir sem voru hannaðir til notkunar í i3 hafa síðar einnig nýst í aðra rafbíla BMW samsteypunnar. Mini Cooper SE hefur notið góðs af rafhlöðunum og drifrásinni sem dæmi. i3 í HomeRun útgáfu. Á næsta ári stendur til að verksmiðja BMW í Leipzig muni verða fyrsta verksmiðjan sem framleiðir bæði BMW og Mini bíla þegar Mini Countryman verður rafvæddur. Vistvænir bílar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent
Bíllinn var framleiddur í verksmiðju BMW í Leipzig í Þýskalandi og seldur í meira en 74 löndum. BMW i3 var ákveðin frumraun hjá BMW í framleiðslu rafbíla. Hann var einn fyrsti hreini rafbíllinn á heimsmarkaði. Þeir hlutir sem voru hannaðir til notkunar í i3 hafa síðar einnig nýst í aðra rafbíla BMW samsteypunnar. Mini Cooper SE hefur notið góðs af rafhlöðunum og drifrásinni sem dæmi. i3 í HomeRun útgáfu. Á næsta ári stendur til að verksmiðja BMW í Leipzig muni verða fyrsta verksmiðjan sem framleiðir bæði BMW og Mini bíla þegar Mini Countryman verður rafvæddur.
Vistvænir bílar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent