Var vart hugað líf en hefur náð ótrúlegum bata þökk sé fiskroði Bjarki Sigurðsson skrifar 11. júlí 2022 23:01 Pétur dvaldi á gjörgæslu í sextíu daga eftir slysið. Skjáskot/Kerecis Pétur Oddsson brann verulega þegar hann lenti í vinnuslysi í Önundarfirði árið 2020. Hann var á gjörgæslu í sextíu daga eftir slysið og í dái í hundrað daga. Með aðstoð Kerecis sem framleiðir stoðefni úr fiskroði hefur Pétur náð ótrúlegum bata. Stór hluti líkami Péturs brann og var hann með mikla innvortis áverka eftir að hafa fengið í sig straum úr tengivirki. Hann var fluttur með sjúkrabíl til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Gert var að sárum Péturs með stoðefnum frá fyrirtækinu Kerecis. Kerecis vinnur efnin úr þorskroði og hefur Pétur náð umtalsverðum bata þökk sé efnanna. Í myndbandi sem Kerecis gerði um Pétur og ótrúlegan bata hans segist hann ekki muna eftir slysinu og í rauninni ekki eftir mánuðunum á undan. „Eina sem ég veit er hvað vinnufélagi minn sagði mér. Sem var þarna þegar slysið átti sér stað,“ segir Pétur. Það var ekki fyrr en við komuna til Reykjavíkur sem læknarnir áttuðu sig á alvarleika ástands Péturs. Læknarnir á bráðamóttökunni sögðu eiginkonu Péturs að hann ætti mögulega ekki eftir að lifa af. Þegar Pétur var ekki lengur í lífshættu var ákveðið að nota efni Kerecis á húð hans. En efnin voru staðsett á Ísafirði og Pétur í Reykjavík og engin flug milli bæjarfélaganna þennan dag. Því keyrði starfsmaður Kerecis með efnin alla leið suður. Endurhæfing Péturs gengur vel og vill hann byggja upp styrk til að geta farið aftur á gönguskíði en fyrir slysið var hann mikill skíðakappi. „Ég er svo heppinn að dóttir mín býr hér í Reykjavík og sonur hennar, barnabarn mitt, er góður félagi í gegnum endurhæfinguna,“ segir Pétur. Vinnuslys Sjávarútvegur Heilbrigðismál Nýsköpun Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18 Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Stór hluti líkami Péturs brann og var hann með mikla innvortis áverka eftir að hafa fengið í sig straum úr tengivirki. Hann var fluttur með sjúkrabíl til Ísafjarðar og síðar til Reykjavíkur með sjúkraflugi. Gert var að sárum Péturs með stoðefnum frá fyrirtækinu Kerecis. Kerecis vinnur efnin úr þorskroði og hefur Pétur náð umtalsverðum bata þökk sé efnanna. Í myndbandi sem Kerecis gerði um Pétur og ótrúlegan bata hans segist hann ekki muna eftir slysinu og í rauninni ekki eftir mánuðunum á undan. „Eina sem ég veit er hvað vinnufélagi minn sagði mér. Sem var þarna þegar slysið átti sér stað,“ segir Pétur. Það var ekki fyrr en við komuna til Reykjavíkur sem læknarnir áttuðu sig á alvarleika ástands Péturs. Læknarnir á bráðamóttökunni sögðu eiginkonu Péturs að hann ætti mögulega ekki eftir að lifa af. Þegar Pétur var ekki lengur í lífshættu var ákveðið að nota efni Kerecis á húð hans. En efnin voru staðsett á Ísafirði og Pétur í Reykjavík og engin flug milli bæjarfélaganna þennan dag. Því keyrði starfsmaður Kerecis með efnin alla leið suður. Endurhæfing Péturs gengur vel og vill hann byggja upp styrk til að geta farið aftur á gönguskíði en fyrir slysið var hann mikill skíðakappi. „Ég er svo heppinn að dóttir mín býr hér í Reykjavík og sonur hennar, barnabarn mitt, er góður félagi í gegnum endurhæfinguna,“ segir Pétur.
Vinnuslys Sjávarútvegur Heilbrigðismál Nýsköpun Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18 Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34 Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Fleiri fréttir Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Sjá meira
Hlaupa til styrktar vini sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi Hlaupahópurinn Riddarar Rósu á Ísafirði stendur fyrir hlaupi til styrktar Pétri Oddssyni og eiginkonu hans, Sigurlín Guðbjörgu Pétursdóttur. Pétri hefur verið haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann lenti í alvarlegu vinnuslysi. 29. september 2020 22:18
Eigandi LEGO setur 5 milljarða króna í Kerecis Danska fyrirtækið KIRKBI A/S, eigandi LEGO vörumerkisins, mun fjárfesta 40 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði 5,3 milljörðum króna, í Kerecis og er íslenska fyrirtækið verðmetið á 73 milljarða króna í viðskiptunum. Þetta kemur fram í bréfi sem stjórn Kerecis sendi á hluthafa í gær og Innherji hefur undir höndum. 25. júní 2022 07:56
Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. 21. desember 2021 16:34