Alfons og félagar svöruðu tapinu í Færeyjum með sigri á Ham-Kam Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 17:59 Alfons Sampsted spilar með Noregsmeisturum Bodø/Glimt Getty Images Alfons Sampsted lék allar 90 mínúturnar í 0-2 útisigri Bodø/Glimt á Ham-Kam í norsku úrvalsdeildinni. Amahl Pellegrino skoraði bæði mörk Bodø/Glimt á 77. og 82. mínútu. Bodø/Glimt var ekki fjarri því að detta úr forkeppni Meistaradeild Evrópu gegn færeyska liðinu KÍ Klaksvík síðasta miðvikudag en náðu að vinna einvígið með einu marki. Sigurinn í kvöld er annar sigurleikurinn í röð hjá Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og fara meistararnir því upp í þriðja sæti deildarinnar með 25 stig, fimm stigum á eftir toppliði Molde. Ham-Kam er hins vegar í tíunda sæti með 17 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Alfons og félaga er í forkeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Linfield frá Norður-Írlandi næsta þriðjudag. Linfield sló lið New Saints út í síðustu umferð forkeppninnar en New Saints mæta Víkingi næsta fimmtudag í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Norski boltinn Tengdar fréttir Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. 13. júlí 2022 19:30 Víkingur mætir liði frá Wales í Sambandsdeildinni Víkingur féll úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagt 6-5 tap gegn sænska stórliðinu Malmö. Víkingar fara því næst í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu þar sem næsti mótherji er The New Saints frá Wales. 13. júlí 2022 23:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Amahl Pellegrino skoraði bæði mörk Bodø/Glimt á 77. og 82. mínútu. Bodø/Glimt var ekki fjarri því að detta úr forkeppni Meistaradeild Evrópu gegn færeyska liðinu KÍ Klaksvík síðasta miðvikudag en náðu að vinna einvígið með einu marki. Sigurinn í kvöld er annar sigurleikurinn í röð hjá Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og fara meistararnir því upp í þriðja sæti deildarinnar með 25 stig, fimm stigum á eftir toppliði Molde. Ham-Kam er hins vegar í tíunda sæti með 17 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Næsti leikur Alfons og félaga er í forkeppni Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Linfield frá Norður-Írlandi næsta þriðjudag. Linfield sló lið New Saints út í síðustu umferð forkeppninnar en New Saints mæta Víkingi næsta fimmtudag í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu.
Norski boltinn Tengdar fréttir Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. 13. júlí 2022 19:30 Víkingur mætir liði frá Wales í Sambandsdeildinni Víkingur féll úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagt 6-5 tap gegn sænska stórliðinu Malmö. Víkingar fara því næst í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu þar sem næsti mótherji er The New Saints frá Wales. 13. júlí 2022 23:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. 13. júlí 2022 19:30
Víkingur mætir liði frá Wales í Sambandsdeildinni Víkingur féll úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagt 6-5 tap gegn sænska stórliðinu Malmö. Víkingar fara því næst í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu þar sem næsti mótherji er The New Saints frá Wales. 13. júlí 2022 23:01