Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:01 Aitana Bonmati var besti leikmaður leiksins gegn Danmörku. Getty Images Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022
EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30
Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00