Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Ása Ninna Pétursdóttir og Elísabet Hanna Maríudóttir skrifa 19. júlí 2022 08:30 Elva Björk Jónssóttir er Miss Gullfoss. ARNÓR TRAUSTI Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Miss Universe Iceland Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper.
Miss Universe Iceland Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Sjá meira