Bernard Cribbins látinn Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2022 11:36 Bernard Cribbins gerði garðinn frægan í kvikmyndinni The Railway Children. Hér sést hann aftur mættur í gervi Albert Perks árið 2010 til að kynna nýtt leikrit byggt á sögunni. Getty/Anthony Devlin Breski leikarinn Bernard Cribbins er látinn, 93 ára að aldri. Á umfangsmiklum leiklistarferli sem náði yfir sjö áratugi var hann meðal annars þekktur fyrir að fara með hlutverk Tom Campbell í kvikmynd um Doctor Who og Wilfred Mott í þáttaröðinni um doktorinn fræga. Einnig var hann rödd barnasjónvarpsþáttanna The Wombles sem nutu mikilla vinsælda í Bretlandi á áttunda áratug síðustu aldar. Í gegnum það og hlutverk á borð við Albert Perks í kvikmyndinni The Railway Children frá árinu 1970 varð Cribbins fjölda kynslóða breskra barna góðu kunnur. Umboðsmaður leikarans staðfestir fráfall hans við breska ríkisútvarpið BBC. Russel T Davies, yfirframleiðandi Doctor Who, er einn fjölmargra sem minnast Cribbins á samfélagsmiðlum. „Ég er svo heppinn að hafa þekkt hann. Takk fyrir allt, gamli dátinn minn. Goðsögn hefur yfirgefið heiminn.“ Nadine Dorries, menntamálaráðherra Bretlands, segir fráfall hans vera sorglegar fregnir. „Þvílíkur hæfileikamaður sem varði lífi sínu vel.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífið Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Lífið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Lífið Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Birgitta Líf grínast: Segir risamynd af sér fylgja með í kaupunum Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Sjá meira
Einnig var hann rödd barnasjónvarpsþáttanna The Wombles sem nutu mikilla vinsælda í Bretlandi á áttunda áratug síðustu aldar. Í gegnum það og hlutverk á borð við Albert Perks í kvikmyndinni The Railway Children frá árinu 1970 varð Cribbins fjölda kynslóða breskra barna góðu kunnur. Umboðsmaður leikarans staðfestir fráfall hans við breska ríkisútvarpið BBC. Russel T Davies, yfirframleiðandi Doctor Who, er einn fjölmargra sem minnast Cribbins á samfélagsmiðlum. „Ég er svo heppinn að hafa þekkt hann. Takk fyrir allt, gamli dátinn minn. Goðsögn hefur yfirgefið heiminn.“ Nadine Dorries, menntamálaráðherra Bretlands, segir fráfall hans vera sorglegar fregnir. „Þvílíkur hæfileikamaður sem varði lífi sínu vel.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63)
Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífið Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Lífið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Lífið Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Birgitta Líf grínast: Segir risamynd af sér fylgja með í kaupunum Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Sjá meira