Ný fjölskyldumiðstöð Snapchat fyrsta skref í bættu öryggi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. ágúst 2022 12:21 Snapchat segir ráðstafanirnar líkja eftir samskiptum foreldra og barna í raunheimum. Getty/SOPA Images Samfélagsmiðillinn Snapchat kynnti sínar fyrstu öryggisráðstafanir sem beinast að foreldrum ungra notenda miðilsins í dag. Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira