Selur í Tesla af ótta við þvinguð kaup á Twitter Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2022 10:11 Auðjöfurinn Elon Musk hefur á einu ári selt hlutabréf í Tesla fyrir um 32 milljarða dala en þar af seldi hann mikið magn hlutabréfa til að standa skil af skattgreiðslum. Getty/Theo Wargo Auðjöfurinn Elon Musk hefur selt hlutabréf í Tesla fyrir um 6,9 milljarða dala, sem samsvarar tæplega billjón króna, lauslega reiknað. Musk seldi bréfin af ótta við að verða þvingaður til að kaupa samfélagsmiðlafyrirtækið Twitter. Söluhagnaðinn vildi Musk þá nota til að fjármagna kaupinn á Twitter. Reuters hefur eftir Musk að hann vonist til að hann verði ekki þvingaður til að kaupa Twitter og að samstarfsaðilar hans hætti ekki við. Ef það myndi gerast, vill hann komast hjá því að halda einhverskonar neyðarsölu á hlutabréfum sínum, því bróðurpartur eigna hans er bundinn í hlutabréfum hans í Tesla. Wall Street Journal segir að undanfarið ár hafi Musk selt hlutabréf í Tesla fyrir um 32 milljarða dala en þar af seldi hann mikið magn hlutabréfa til að standa skil af skattgreiðslum. Hann er metinn á um 250 milljarða. Musk skrifaði í apríl undir samning um að kaupa Twitter á 44 milljarða dala, eða 54 dali á hlut. Þegar þetta er skrifað stendur virði hlutabréfa Twitter í 42,83 dölum á hlut. Auðjöfurinn lýsti því þó yfir í síðasta mánuði að hann væri hættur við kaupin og bar hann fyrir sig því forsvarsmenn Twitter hefðu ekki orðið við kröfum hans um gögn og upplýsingar um raunverulegan fjölda falskra reikninga og svokallaða botta. Hann sagðist þurfa þær upplýsingar til að meta raunverulegt verðmæti Twitter. Auðjöfurinn nefndi einnig að tveimur háttsettum starfsmönnum Twitter hefði verið sagt upp, án samráðs við sig eins og kaupsamningurinn segir til um. Samkomulag enn líklegasta niðurstaðan Forsvarsmenn Twitter sögðust hins vegar hafa orðið við öllum hans kröfum og höfðuðu mál gegn Musk og vilja að hann standi við samninginn. Hann á fyrir um níu prósent af hlutabréfum Twitter en réttarhöldin munu hefjast þann 17. Október. Sérfræðingar hafa sagt að líklegasta niðurstaða réttarhaldanna verði einhverskonar samkomulag og sérfræðingur sem Reuters ræddi við segir nýjustu hlutabréfasölu Musks gera þá niðurstöðu enn líklegri. Verði Musk ekki þvingaður til að kaupa Twitter segist hann ætla að kaupa aftur hlutabréf í Tesla. Hann hefur einnig gefið í skyn að hann hafi áhuga á að stofna eigin samfélagsmiðil sem nefnist X.com. Twitter Tesla Tengdar fréttir Tesla Model Y að verða mest seldi bíll heims Rafjepplingurinn Tesla Model Y er á hraðri leið með að vera mest seldi bíll ársins 2022 þegar horft er til tekna af sölu. Á næsta ári er útlit fyrir að Model Y verði mest seldi bíll heims þegar kemur að seldum eintökum. Það verður að teljast merkilegur árangur fyrir stóran rafbíl. 8. ágúst 2022 07:00 Elon Musk: Tæknilegar breytingar og verðið mun hækka á Cybertruck Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk segir að margt hafi breyst síðan bíllinn var fyrst kynntur árið 2019. „Það þýðir að tæknilýsingin og verðið munu breytast,“ sagði Musk á hluthafafundi Tesla, sem kallast Cyber Roundup. 6. ágúst 2022 07:00 Musk þvertekur fyrir ásakanirnar Elon Musk, forstjóri og stofnandi Telsa, neitar því að hafa nokkurn tímann átt í kynferðislegu sambandi með Nicole Shanahan, eiginkonu stofnanda Google, Sergey Brin. 25. júlí 2022 08:20 Dómstólar ákveða hvort Musk skuli kaupa Twitter Dómstólar í Delaware hafa komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk þurfi að fara fyrir dóm vegna kaupa sinna á Twitter eða hvort hann skuli standa við þau. 20. júlí 2022 19:43 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Söluhagnaðinn vildi Musk þá nota til að fjármagna kaupinn á Twitter. Reuters hefur eftir Musk að hann vonist til að hann verði ekki þvingaður til að kaupa Twitter og að samstarfsaðilar hans hætti ekki við. Ef það myndi gerast, vill hann komast hjá því að halda einhverskonar neyðarsölu á hlutabréfum sínum, því bróðurpartur eigna hans er bundinn í hlutabréfum hans í Tesla. Wall Street Journal segir að undanfarið ár hafi Musk selt hlutabréf í Tesla fyrir um 32 milljarða dala en þar af seldi hann mikið magn hlutabréfa til að standa skil af skattgreiðslum. Hann er metinn á um 250 milljarða. Musk skrifaði í apríl undir samning um að kaupa Twitter á 44 milljarða dala, eða 54 dali á hlut. Þegar þetta er skrifað stendur virði hlutabréfa Twitter í 42,83 dölum á hlut. Auðjöfurinn lýsti því þó yfir í síðasta mánuði að hann væri hættur við kaupin og bar hann fyrir sig því forsvarsmenn Twitter hefðu ekki orðið við kröfum hans um gögn og upplýsingar um raunverulegan fjölda falskra reikninga og svokallaða botta. Hann sagðist þurfa þær upplýsingar til að meta raunverulegt verðmæti Twitter. Auðjöfurinn nefndi einnig að tveimur háttsettum starfsmönnum Twitter hefði verið sagt upp, án samráðs við sig eins og kaupsamningurinn segir til um. Samkomulag enn líklegasta niðurstaðan Forsvarsmenn Twitter sögðust hins vegar hafa orðið við öllum hans kröfum og höfðuðu mál gegn Musk og vilja að hann standi við samninginn. Hann á fyrir um níu prósent af hlutabréfum Twitter en réttarhöldin munu hefjast þann 17. Október. Sérfræðingar hafa sagt að líklegasta niðurstaða réttarhaldanna verði einhverskonar samkomulag og sérfræðingur sem Reuters ræddi við segir nýjustu hlutabréfasölu Musks gera þá niðurstöðu enn líklegri. Verði Musk ekki þvingaður til að kaupa Twitter segist hann ætla að kaupa aftur hlutabréf í Tesla. Hann hefur einnig gefið í skyn að hann hafi áhuga á að stofna eigin samfélagsmiðil sem nefnist X.com.
Twitter Tesla Tengdar fréttir Tesla Model Y að verða mest seldi bíll heims Rafjepplingurinn Tesla Model Y er á hraðri leið með að vera mest seldi bíll ársins 2022 þegar horft er til tekna af sölu. Á næsta ári er útlit fyrir að Model Y verði mest seldi bíll heims þegar kemur að seldum eintökum. Það verður að teljast merkilegur árangur fyrir stóran rafbíl. 8. ágúst 2022 07:00 Elon Musk: Tæknilegar breytingar og verðið mun hækka á Cybertruck Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk segir að margt hafi breyst síðan bíllinn var fyrst kynntur árið 2019. „Það þýðir að tæknilýsingin og verðið munu breytast,“ sagði Musk á hluthafafundi Tesla, sem kallast Cyber Roundup. 6. ágúst 2022 07:00 Musk þvertekur fyrir ásakanirnar Elon Musk, forstjóri og stofnandi Telsa, neitar því að hafa nokkurn tímann átt í kynferðislegu sambandi með Nicole Shanahan, eiginkonu stofnanda Google, Sergey Brin. 25. júlí 2022 08:20 Dómstólar ákveða hvort Musk skuli kaupa Twitter Dómstólar í Delaware hafa komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk þurfi að fara fyrir dóm vegna kaupa sinna á Twitter eða hvort hann skuli standa við þau. 20. júlí 2022 19:43 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tesla Model Y að verða mest seldi bíll heims Rafjepplingurinn Tesla Model Y er á hraðri leið með að vera mest seldi bíll ársins 2022 þegar horft er til tekna af sölu. Á næsta ári er útlit fyrir að Model Y verði mest seldi bíll heims þegar kemur að seldum eintökum. Það verður að teljast merkilegur árangur fyrir stóran rafbíl. 8. ágúst 2022 07:00
Elon Musk: Tæknilegar breytingar og verðið mun hækka á Cybertruck Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk segir að margt hafi breyst síðan bíllinn var fyrst kynntur árið 2019. „Það þýðir að tæknilýsingin og verðið munu breytast,“ sagði Musk á hluthafafundi Tesla, sem kallast Cyber Roundup. 6. ágúst 2022 07:00
Musk þvertekur fyrir ásakanirnar Elon Musk, forstjóri og stofnandi Telsa, neitar því að hafa nokkurn tímann átt í kynferðislegu sambandi með Nicole Shanahan, eiginkonu stofnanda Google, Sergey Brin. 25. júlí 2022 08:20
Dómstólar ákveða hvort Musk skuli kaupa Twitter Dómstólar í Delaware hafa komist að þeirri niðurstöðu að Elon Musk þurfi að fara fyrir dóm vegna kaupa sinna á Twitter eða hvort hann skuli standa við þau. 20. júlí 2022 19:43