Félagi Davíðs barst tilboð um samruna Árni Sæberg skrifar 11. ágúst 2022 10:39 Davíð Helgason kæmi til með að fara með 1,7 prósent eignahlut í sameinuðu félagi. Stjórn Unity Software, sem Davíð Helgason stofnaði, barst á þriðjudag samrunatilboð frá hugbúnaðarfyrirtækinu AppLovin. Þrjú prósent hlutur Davíðs í Unity er metinn á 73 milljarða króna í viðskiptunum og hann færi með 1,7 prósent hlut í sameinuðu félagi, ef til samrunans kemur. Fjallað er um samrunatilboðið í Viðskiptablaðinu, sem kom út í dag. Þar segir að tilboðið feli í sér að hluthafa Unity eignist 55 prósent hlutafjár í sameinuðu félagi, skipi meirihluta stjórnar en njóti aðeins 49 prósent atkvæðisréttar í félaginu. Í viðskiptunum mögulegu er Unity metið á 17,5 milljarða dala. Það er um átján prósent yfir markaðsvirði Unity við lokun markaða á mánudag. Unity hefur gefið út að félagið muni ekki tjá sig frekar um samrunatilboðið en að staðfesta að það hafi borist. AppLovin er hugbúnaðarfyrirtæki sem aðstoðar framleiðendur smáforrita á margvíslegan hátt, til að mynda með markaðssetningu, tekjuöflun og greiningu. Kaup og sala fyrirtækja Bandaríkin Tengdar fréttir Davíð seldi í Unity fyrir 4,3 milljarða og hyggst nýta auðæfin í þágu loftslagsins Davíð Helgason, fjárfestir og einn stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, seldi hluti í félaginu fyrir um 1,7 milljarða króna í lok ágúst. 10. september 2021 14:22 Fyrirtæki Davíðs kaupir fyrirtæki Peters Jackson Hugbúnaðarfyrirtækið Unity Technologies ætlar að kaupa hluta tæknibrellufyrirtækisins WETA Digital. Leikstjórinn Peter Jackson stofnaði Weta á árum áður og fyrirtækið er hvað þekktast fyrir að hafa komið að tæknibrellunum í Lord of the Rings kvikmyndunum. 10. nóvember 2021 13:51 Auðæfi Davíðs Helgasonar hafa tvöfaldast síðan í mars Samkvæmt rauntímalista Forbes er Davíð Helgason nú metinn á rúma tvo milljarða Bandaríkjadala. Hann nálgast Björgólf Thor Björgólfsson nú óðfluga sem efnaðasti Íslendingurinn. 12. nóvember 2021 23:44 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjallað er um samrunatilboðið í Viðskiptablaðinu, sem kom út í dag. Þar segir að tilboðið feli í sér að hluthafa Unity eignist 55 prósent hlutafjár í sameinuðu félagi, skipi meirihluta stjórnar en njóti aðeins 49 prósent atkvæðisréttar í félaginu. Í viðskiptunum mögulegu er Unity metið á 17,5 milljarða dala. Það er um átján prósent yfir markaðsvirði Unity við lokun markaða á mánudag. Unity hefur gefið út að félagið muni ekki tjá sig frekar um samrunatilboðið en að staðfesta að það hafi borist. AppLovin er hugbúnaðarfyrirtæki sem aðstoðar framleiðendur smáforrita á margvíslegan hátt, til að mynda með markaðssetningu, tekjuöflun og greiningu.
Kaup og sala fyrirtækja Bandaríkin Tengdar fréttir Davíð seldi í Unity fyrir 4,3 milljarða og hyggst nýta auðæfin í þágu loftslagsins Davíð Helgason, fjárfestir og einn stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, seldi hluti í félaginu fyrir um 1,7 milljarða króna í lok ágúst. 10. september 2021 14:22 Fyrirtæki Davíðs kaupir fyrirtæki Peters Jackson Hugbúnaðarfyrirtækið Unity Technologies ætlar að kaupa hluta tæknibrellufyrirtækisins WETA Digital. Leikstjórinn Peter Jackson stofnaði Weta á árum áður og fyrirtækið er hvað þekktast fyrir að hafa komið að tæknibrellunum í Lord of the Rings kvikmyndunum. 10. nóvember 2021 13:51 Auðæfi Davíðs Helgasonar hafa tvöfaldast síðan í mars Samkvæmt rauntímalista Forbes er Davíð Helgason nú metinn á rúma tvo milljarða Bandaríkjadala. Hann nálgast Björgólf Thor Björgólfsson nú óðfluga sem efnaðasti Íslendingurinn. 12. nóvember 2021 23:44 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Davíð seldi í Unity fyrir 4,3 milljarða og hyggst nýta auðæfin í þágu loftslagsins Davíð Helgason, fjárfestir og einn stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Unity Technologies, seldi hluti í félaginu fyrir um 1,7 milljarða króna í lok ágúst. 10. september 2021 14:22
Fyrirtæki Davíðs kaupir fyrirtæki Peters Jackson Hugbúnaðarfyrirtækið Unity Technologies ætlar að kaupa hluta tæknibrellufyrirtækisins WETA Digital. Leikstjórinn Peter Jackson stofnaði Weta á árum áður og fyrirtækið er hvað þekktast fyrir að hafa komið að tæknibrellunum í Lord of the Rings kvikmyndunum. 10. nóvember 2021 13:51
Auðæfi Davíðs Helgasonar hafa tvöfaldast síðan í mars Samkvæmt rauntímalista Forbes er Davíð Helgason nú metinn á rúma tvo milljarða Bandaríkjadala. Hann nálgast Björgólf Thor Björgólfsson nú óðfluga sem efnaðasti Íslendingurinn. 12. nóvember 2021 23:44