Nota blómapott sem grill í garðinum Elísabet Hanna skrifar 17. ágúst 2022 15:30 Vala Matt kíkti í garðinn hjá hjónunum. Stöð 2 Myndlistarmaðurinn Pétur Gautur og landslagsarkitektinn Berglind Guðmundsdóttir búa í Hafnarfirði þar sem nostrað hefur verið við garðinn sem Berglind hannaði sjálf. Í garðinum má með annars finna blómapott sem er notaður sem grill og gólfsíðar hurðar sem þau settu til þess að komast beint út í garð. Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2 Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Lækkuðu allan garðinn „Þetta er súper einfalt en það verður að gera ráð fyrir því að þetta þurfi að fá samþykki yfirvalda til þess að byggja eða gera breytingu á útliti húsa,“ segir Berglind um hurðina sem þau settu á húsið. Þegar hún byrjaði að hanna garðinn tók hún ákvörðun um það að lækka hann allan til þess að gera svæðið skjólsælla, enda staðsett á Íslandi. Garðurinn er skjólgóður og fagur.Stöð 2 Sjálfbær „Við erum að vinna með það að vera dálítið sjálfbær svo við notum hrossaskítinn bara hreinlega á rabbabarann til dæmis og hann er alveg bara á þvílíku flugi,“ segir Berglind um fallegu plönturnar í garðinum. Vala Matt fór og heimsótti hjónin í Hafnarfirði og fékk að heyra af hönnuninni í kringum garðinn. Innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan: Barnahús og blómapotta grill Í garðinum leynist lítið barnahús sem er afar vinsælt hjá barnabarninu. Fleiri gersemar leynast þar einnig en þar má finna blómapott sem gegnir allt öðru hlutverki en hann var hannaður fyrir. „Það var eitthvað hallæri á grilli,“ segir Pétur um það hvaða hugmyndin kom en hún kviknaði þegar þau voru stödd í sumarbústað. „Svo kom bara þessi snilld upp, að vera bara með stóran blómapott og grind og það þarf ekki meira,“ segir hann um útkomuna. „Mikið betra að grilla með kolunum en að vera með eitthvað gas,“ segir Berglind að lokum alsæl með útfærsluna. Hugmyndin kom upp þegar það vantaði grill í sumarbústaðinn.Stöð 2
Ísland í dag Tíska og hönnun Vala Matt Tengdar fréttir „Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31 „Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01 Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
„Voðalega vinsælt að fá hrátt egg og sokk hjá mér“ Litla Hverabúðin er minnsta verslun Íslands, svo smá að ekki er þar að finna nokkurn starfsmann, í stað þess er stólað á heiðarleika viðskiptavina. Verðlaunakokkurinn Ólafur Reynisson og eiginkona hans Anna María Eyjólfsdóttir eru miklir frumkvöðlar þegar kemur að matargerð. 11. ágúst 2022 11:31
„Fólk þarf stundum að láta sannfæra sig um að prófa“ Fjölmiðlakonan Snæfríður Ingadóttir og fjölskyldan hennar hafa ferðast um allan heim án þess að borga fyrir húsnæði. Það var einn snjóþungan vetur sem hún fékk nóg af því að allir væru alltaf blautir í fæturna og ákvað að leita lausna. 3. júní 2022 11:01
Fíflar beint úr garðinum bragðgóðir bæði steiktir og djúpsteiktir Hver myndi trúa því að djúpsteiktir og einnig steiktir fíflahausar væru algjört lostæti. 10. júní 2022 10:30