Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2022 16:01 Lasse Svan vann til fjölda verðlauna með danska landsliðinu á sínum glæsta ferli. Hér er hann tolleraður eftir bronsverðlaunin á EM í janúar. Getty Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Svan hefur samhliða afar farsælum ferli sem handknattleiksmaður starfað sem árangursþjálfari síðustu átta ár og það er hlutverkið sem hann hefur nú fengið hjá liði Heroic. Þessi frábæri hornamaður sem unnið hefur allt sem hægt er að vinna í handboltanum; Ólympíuleikana, HM, EM og Meistaradeild Evrópu, segist hlakka mikið til að vinna með strákunum í Heroic og hann ætlar að hjálpa þeim að ná fram sínu besta svo að þeir vinni til fjölda verðlauna. Big news for me. I have joined @heroicgg as a performance coach and I m really happy to be a part of this group of excellent players. #BeHeroic https://t.co/ZTaBKDOip7— Lasse Svan (@LasseSvan) August 17, 2022 „Þetta er eitthvað sem að ég hef alltaf lagt mig fram við; að fólkið í kringum mig hafi það gott. Svo það lá beinast við að þetta yrði brautin sem ég fetaði eftir handboltann. Og ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér finnst það mjög gaman að vinna með, þróa og hjálpa öðru fólki,“ sagði Svan við TV 2. Rafíþróttir Handbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Sjá meira
Svan hefur samhliða afar farsælum ferli sem handknattleiksmaður starfað sem árangursþjálfari síðustu átta ár og það er hlutverkið sem hann hefur nú fengið hjá liði Heroic. Þessi frábæri hornamaður sem unnið hefur allt sem hægt er að vinna í handboltanum; Ólympíuleikana, HM, EM og Meistaradeild Evrópu, segist hlakka mikið til að vinna með strákunum í Heroic og hann ætlar að hjálpa þeim að ná fram sínu besta svo að þeir vinni til fjölda verðlauna. Big news for me. I have joined @heroicgg as a performance coach and I m really happy to be a part of this group of excellent players. #BeHeroic https://t.co/ZTaBKDOip7— Lasse Svan (@LasseSvan) August 17, 2022 „Þetta er eitthvað sem að ég hef alltaf lagt mig fram við; að fólkið í kringum mig hafi það gott. Svo það lá beinast við að þetta yrði brautin sem ég fetaði eftir handboltann. Og ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér finnst það mjög gaman að vinna með, þróa og hjálpa öðru fólki,“ sagði Svan við TV 2.
Rafíþróttir Handbolti Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Sjá meira