Erfitt tekjuár fyrir listamenn í Covid Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2022 13:33 Helgi Björnsson, söngvari, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söng- og leikkona, og Ragnar Jónasson, lögfræðingur og rithöfundur. Vísir Árið 2021 var mikið Covid ár og lítið um stórar samkomur, svo sem tónleika eða útihátíðir. Hafði þetta veruleg áhrif á tekjur margra listamanna. Tekjuhæsti listamaðurinn sem launþegi samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar var Steinþór Birgisson, kvikmyndaklippari, en hann var með 2.051.000 krónur á mánuði. Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Aðrir sem sitja ofarlega á listanum eru lögfræðingurinn og rithöfundurinn Ragnar Jónasson með 1.797.000 krónur, Árni Heimir Ingólfsson, tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands með 1.660.000 krónur, Jón Kalman Stefánsson, rithöfundur, með 1.617.000 krónur og Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður, með 1.600.000 krónur. Helgi Björnsson hélt landanum gangandi á föstudagskvöldum í Heima með Helga og var hann með 1.358.000 krónur í mánaðartekjur á síðasta ári. Tekjurnar voru ekki svo háar hjá öðru tónlistarfólki. Hreimur Örn Heimisson, söngvari, var með 863 þúsund krónur á mánuði, Andrea Gylfadóttir, söngkona, með 805 þúsund krónur, Garðar Thór Cortes, söngvari, með 740 þúsund krónur, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona, með 650 þúsund krónur og Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, með 527 þúsund krónur. Rapparar fengu ekki að spila mikið í fyrra enda margir skemmtistaðir lokaðir hluta af árinu og stuttir opnunartímar. Arnar Freyr Frostason, einn meðlima Úlfs Úlfs, var tekjuhæstur rappara með 548 þúsund krónur, rétt á undan Flóna með 468 þúsund og Emmsjé Gauta sem var með 429 þúsund krónur. Birgir Hákon Guðlaugsson, rappari, var með 413 þúsund krónur á mánuði, JóiPé var með 338 þúsund krónur, Helgi Sæmundur í Úlf Úlf með 332 þúsund, Brynjar Barkarson í ClubDub var með 185 þúsund krónur, rapparinn Birnir var með 158 þúsund krónur og Aron Can með 101 þúsund krónur. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Skattar og tollar Tónlist Bókmenntir Kviknar Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira