Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2022 21:18 Fylkir vann sigur í markaleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Emil Ásmundsson kom Fylkismönnum yfir gegn Selfyssingum strax á fjórðu mínútu áður en Birkir Eyþórsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 41. mínútu. Emil var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik þegar hann breytti stöðunni í 3-0. Gary Martin og Valdimar Jóhannsson minnkuðu muninn fyrir Selfyssinga í 3-2 snemma í síðari hálfleik, en Birkir Eyþórsson gerði út um leikinn á 63. mínútu áður en Hrvoje Yokic klóraði í bakkann fyrir gestina á lokamínútu leiksins af vítapunktinum. Niðurstaðan því 4-3 sigur Fylkis og sigurinn lyftir þeim á topp deildarinnar með 39 stig eftir 17 leiki, tveimur stigum meira en HK sem situr í öðru sæti. Selfyssingar sitja hins vegar í sjötta sæti deildarinnar með 25 stig. Fjölnir vann einnig 4-3 sigur er liðið tók á móti Grindavík þar sem gestirnir frá Grindavík komust í 0-2 eftir aðeins átta mínútur með mörkum frá Kenan Turudija og Aroni Jóhannssyni. Dofri Snorrason minnkaði muninn fyrir Fylkismenn tveimur mínútum síðar áður en Hans Viktor Guðmundsson jafnaði metin fyrir hálfleik. Kristófer Páll Viðarsson kom Grindvíkingum yfir á nýjan leik á 59. mínútu, en Viktor Andri Hafþórsson jafnaði metin sjö mínútum síðar. Það var svo Hans Viktor Guðmundsson sem tryggði Fjölnismönnum 4-3 sigur með marki á 69. mínútu. Fjölnismenn sitja nú í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig, tíu stigum meira en Grindavík sem situr í tíunda sæti. Í öðrum leikjum kvöldsins vann Afturelding 4-1 sigur gegn KV, Kórdrengir lögðu Vestra 4-0 og Grótta vann 0-1 útisigur gegn Þrótti Vogum. Lengjudeild karla Fylkir UMF Selfoss Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Emil Ásmundsson kom Fylkismönnum yfir gegn Selfyssingum strax á fjórðu mínútu áður en Birkir Eyþórsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 41. mínútu. Emil var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik þegar hann breytti stöðunni í 3-0. Gary Martin og Valdimar Jóhannsson minnkuðu muninn fyrir Selfyssinga í 3-2 snemma í síðari hálfleik, en Birkir Eyþórsson gerði út um leikinn á 63. mínútu áður en Hrvoje Yokic klóraði í bakkann fyrir gestina á lokamínútu leiksins af vítapunktinum. Niðurstaðan því 4-3 sigur Fylkis og sigurinn lyftir þeim á topp deildarinnar með 39 stig eftir 17 leiki, tveimur stigum meira en HK sem situr í öðru sæti. Selfyssingar sitja hins vegar í sjötta sæti deildarinnar með 25 stig. Fjölnir vann einnig 4-3 sigur er liðið tók á móti Grindavík þar sem gestirnir frá Grindavík komust í 0-2 eftir aðeins átta mínútur með mörkum frá Kenan Turudija og Aroni Jóhannssyni. Dofri Snorrason minnkaði muninn fyrir Fylkismenn tveimur mínútum síðar áður en Hans Viktor Guðmundsson jafnaði metin fyrir hálfleik. Kristófer Páll Viðarsson kom Grindvíkingum yfir á nýjan leik á 59. mínútu, en Viktor Andri Hafþórsson jafnaði metin sjö mínútum síðar. Það var svo Hans Viktor Guðmundsson sem tryggði Fjölnismönnum 4-3 sigur með marki á 69. mínútu. Fjölnismenn sitja nú í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig, tíu stigum meira en Grindavík sem situr í tíunda sæti. Í öðrum leikjum kvöldsins vann Afturelding 4-1 sigur gegn KV, Kórdrengir lögðu Vestra 4-0 og Grótta vann 0-1 útisigur gegn Þrótti Vogum.
Lengjudeild karla Fylkir UMF Selfoss Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira