Leiðinlegasta lið Bretlandseyja? Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2022 13:30 Úr markalausu jafntefli Preston og Watford í gær. Mike Morese/MI News/NurPhoto via Getty Images Stuðningsmenn Preston North End fá ekki mikið fyrir aðgangseyri sinn þessa dagana. Félagið setti í gær met yfir skort á mörkum. Preston spilar í ensku B-deildinni og gerði í gær markalaust jafntefli við Watford á heimavelli sínum, Deepdale. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni eftir fimm leiki, sem þykir nokkuð afrek. Á móti kemur að Preston hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum fimm. Liðið hefur því gert fjögur markalaus jafntefli og unnið einn leik, gegn Luton Town í þriðju umferð, 1-0, þar sem Bradley Potts skoraði eina mark liðsins í deildinni til þessa. 1 - Preston North End have only scored once in their first five league games this season, while they re yet to concede a goal this is the fewest goals ever scored in a team s first five games of an English Football League campaign. Starved.— OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2022 Tölfræðiveitan Opta vekur athygli á því að þetta er met í ensku deildarkeppninni. Aldrei hafa eins fá mörk verið skoruð í fyrstu fimm leikjum félags á Englandi, sama hvaða stigs deildarkeppninnar er litið til. Þá þykir þetta einnig athyglisvert í ljósi þess að Preston vildi blása til sóknar þegar það réði þjálfara liðsins, Ryan Lowe, til starfa í fyrra. Sá hefur ávallt þótt sóknarþenkjandi þjálfari sem vill keyra yfir andstæðinga. Sjálfur hefur hann sagt Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, og Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, auk æskuvinar síns Steven Gerrard, vera sínar helstu fyrirmyndir. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira
Preston spilar í ensku B-deildinni og gerði í gær markalaust jafntefli við Watford á heimavelli sínum, Deepdale. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni eftir fimm leiki, sem þykir nokkuð afrek. Á móti kemur að Preston hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum fimm. Liðið hefur því gert fjögur markalaus jafntefli og unnið einn leik, gegn Luton Town í þriðju umferð, 1-0, þar sem Bradley Potts skoraði eina mark liðsins í deildinni til þessa. 1 - Preston North End have only scored once in their first five league games this season, while they re yet to concede a goal this is the fewest goals ever scored in a team s first five games of an English Football League campaign. Starved.— OptaJoe (@OptaJoe) August 20, 2022 Tölfræðiveitan Opta vekur athygli á því að þetta er met í ensku deildarkeppninni. Aldrei hafa eins fá mörk verið skoruð í fyrstu fimm leikjum félags á Englandi, sama hvaða stigs deildarkeppninnar er litið til. Þá þykir þetta einnig athyglisvert í ljósi þess að Preston vildi blása til sóknar þegar það réði þjálfara liðsins, Ryan Lowe, til starfa í fyrra. Sá hefur ávallt þótt sóknarþenkjandi þjálfari sem vill keyra yfir andstæðinga. Sjálfur hefur hann sagt Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, og Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, auk æskuvinar síns Steven Gerrard, vera sínar helstu fyrirmyndir.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sjá meira