Sauma sér fatnað með hjálp TikTok Vogue fyrir heimilið 25. ágúst 2022 13:45 Skærir litir, glimmer og hologramefni eru sérstaklega vinsæl hjá ungu fólki í dag. Vefnaðarvörudeild Vogue fyrir heimilið er stútfull af spennandi efnum. getty Ungt fólk saumar sér sjálft fatnað í auknum mæli og er óhrætt við að skera sig úr fjöldanum. Skærlit efni, glimmer og hologramefni rjúka út hjá Vogue fyrir heimlið. „Við sjáum aukningu þar á. Ungt fólk er mikið að nota miðla eins og TikTok og Youtube til að prófa sig áfram. Við tökum líka eftir því að margir sækjast eftir að vera öðruvísi en allir hinir og eru óhræddir við að gera bara og prófa sig áfram,“ segja þær Freyja Sjöfn og Kristín Þöll Þórsdóttir sem stýra vefnaðarvörudeildum Vogue fyrir heimilið, í Reykjavík og á Akureyri. Hjá þeim fæst allt sem þarf til þess að búa til draumaflíkina en hillurnar svigna undan spennandi og litríkum efnum og aukahlutum fyrir saumaskapinn. „Við vorum meðal annars að taka inn nokkrar nýjar tegundir af tvinna og eru þar á meðal endurunninn tvinni og tvinni sem ætlaður er í að sauma tengjuefni og gefur vel eftir með efninu. Hologram og glimmer efni eru þau efni sem eru vinsælust núna og svo eru sporty efni líka mjög vinsæl; tricot, spandex, mesh og jogging.“ En hvað er fólk helst að sauma og er hagstæðara að sauma sér flík en kaupa? „One sleeve toppar og kjólar eru mjög vinsæl, líka sett – buxur og bolur í stíl, útvíðar buxur og allt rykkt kjólar, bolir og buxur. Þeir litir sem við tökum eftir að eru vinsælir eru: fjólublár, lilla, turquise, orange og svo almennt skærir litir líka. En hvort það sé hagstæðara að sauma sjálf fer algerlega eftir hvort þú ert að horfa á dýrar hönnunarflíkur eða high street fatnað. High street kostar yfirleitt minna en er ekki eins endingagóður. Einnig er hann auðvitað fjöldaframleiddur sem hentar ekki alltaf þeim sem vilja skera sig úr.“ Hjá Vogue fyrir heimilið fæst einnig úrval af fallegum efnum í sængurver, gluggatjöld og dúka. Þær Freyja og Kristín segja vinsælt að sauma vöggusett í gjafir og þá sé alltaf vinsælt að sauma barnafatnað. Nánar má kynna sér úrvalið á Vogue.is Tíska og hönnun TikTok Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
„Við sjáum aukningu þar á. Ungt fólk er mikið að nota miðla eins og TikTok og Youtube til að prófa sig áfram. Við tökum líka eftir því að margir sækjast eftir að vera öðruvísi en allir hinir og eru óhræddir við að gera bara og prófa sig áfram,“ segja þær Freyja Sjöfn og Kristín Þöll Þórsdóttir sem stýra vefnaðarvörudeildum Vogue fyrir heimilið, í Reykjavík og á Akureyri. Hjá þeim fæst allt sem þarf til þess að búa til draumaflíkina en hillurnar svigna undan spennandi og litríkum efnum og aukahlutum fyrir saumaskapinn. „Við vorum meðal annars að taka inn nokkrar nýjar tegundir af tvinna og eru þar á meðal endurunninn tvinni og tvinni sem ætlaður er í að sauma tengjuefni og gefur vel eftir með efninu. Hologram og glimmer efni eru þau efni sem eru vinsælust núna og svo eru sporty efni líka mjög vinsæl; tricot, spandex, mesh og jogging.“ En hvað er fólk helst að sauma og er hagstæðara að sauma sér flík en kaupa? „One sleeve toppar og kjólar eru mjög vinsæl, líka sett – buxur og bolur í stíl, útvíðar buxur og allt rykkt kjólar, bolir og buxur. Þeir litir sem við tökum eftir að eru vinsælir eru: fjólublár, lilla, turquise, orange og svo almennt skærir litir líka. En hvort það sé hagstæðara að sauma sjálf fer algerlega eftir hvort þú ert að horfa á dýrar hönnunarflíkur eða high street fatnað. High street kostar yfirleitt minna en er ekki eins endingagóður. Einnig er hann auðvitað fjöldaframleiddur sem hentar ekki alltaf þeim sem vilja skera sig úr.“ Hjá Vogue fyrir heimilið fæst einnig úrval af fallegum efnum í sængurver, gluggatjöld og dúka. Þær Freyja og Kristín segja vinsælt að sauma vöggusett í gjafir og þá sé alltaf vinsælt að sauma barnafatnað. Nánar má kynna sér úrvalið á Vogue.is
Tíska og hönnun TikTok Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning