Svona var Miss Universe Iceland árið 2022 valin Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2022 10:01 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss Universe Iceland 2022. Arnór Trausti Hrafnhildur Haraldsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2022. Sýnt var frá keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Daginn fyrir lokakvöldið fékk alþjóðlega dómnefndin að taka viðtöl við alla keppendur og kynnast þeim. Lokakvöldið í Gamla bíói hófst svo á upphafsatriði þar sem keppendur dönsuðu. Miss Universe Iceland 2021, Elísa Gróa Steinþórsdóttir, steig einnig á svið en hún keppti síðast fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Gengu keppendur svo hver á eftir öðrum fram sviðið og kynntu sig með nafni og aldri. Stúlkurnar sem kepptu í ár voru sextán talsins. Keppendur í Miss Universe Iceland 2022 voru Jóna Vigdís Guðmundsdóttir, Kolbrún Perla Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir, Elva Björk Jónsdóttir, Tinna Elísa Guðmundsdóttir, Sylwia Sienkiewicz, Ísabella Þorvaldsdóttir, Sunna Dögg Jónsdóttir, Elsa Rún Stefánsdóttir, Elísabet Tinna Haraldsdóttir, Maríanna Líf Swain, Erika Bjarkadóttir, Alexandra Andreyeva Tomasdottir, Karen Ósk Kjartansdóttir, Jónína Sigurðardóttir og Þorbjörg Kristinsdóttir. Í baðfatahluta keppninnar klæddust stúlkurnar sundfötum sem voru hönnuð sérstaklega fyrir keppnina. Á meðan þær skiptu um föt voru eldri keppendur í viðtali og sögðu frá sinni reynslu af keppninni. Elísa Gróa Steinþórsdóttir, sigurvegari Miss Universe Iceland í fyrra, og Íris Freyja Salguero Kristínardóttir, sem var valin Miss Supranational Iceland í fyrra, ræddu við Evu Ruzu um ævintýrin sem fylgdu þessum titlum. Þá var komið að síðkjólahluta keppninnar. Eva Ruza Miljevic kynnir keppninnar kynnti hverja stúlku og gengu þær um sviðið klæddar í fallega kjóla. Eftir hlé var tilkynnt hvaða stúlkur komust áfram út frá stigum dómnefndar. Þeir keppendur fengu þá 30 sekúndur til þess að kynna sig á ensku fyrir áhorfendum í sal og heima í stofu. Þar áttu þær að tala um markmið sín og drauma. Efstu fimm stúlkurnar í keppninni voru valdar í kjölfarið og þurftu þær svo að draga spurningu og höfðu aðeins 30 sekúndur til að svara. Gengu þær svo um sviðið á meðan dómnefnd festi sitt lokaval. Í fimmta sæti var Elva Björk Jónsdóttir og í fjórða sæti var Þorbjörg Kristinsdóttir. Í þriðja sæti var Alexandra Tómasdóttir og í öðru sæti var Ísabella Þorvallsdóttir. Eins og áður hefur komið fram var Hrafnhildur Haraldsdóttir valin Miss Universe Iceland 2022. Undir lok kvölds krýndi Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Universe Iceland á síðasta ári, arftaka sinn. Myndband af krýningunni má sjá hér fyrir neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31 Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
„Ég bjóst alls ekki við þessu“ „Það var spennufall í gær, það er sama hversu oft ég geri þetta ég fer alltaf að grenja og það eru alltaf allar tilfinningarnar,“ segir Manuela Ósk Harðardótir framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe Iceland eftir keppnina í gær. 25. ágúst 2022 15:31
Hrafnhildur er Miss Universe Iceland 2022 Hrafnhildur Haraldsdóttir, Miss East Reykjavík, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2022. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 24. ágúst 2022 23:07