Fylkir tryggði sér sæti í Bestu-deildinni með stórsigri Hjörtur Leó Guðjónsson og Atli Arason skrifa 27. ágúst 2022 17:00 Fylkir vann stórsigur í dag og tryggði sér sæti í deild þeirra bestu. Vísir/Hulda Margrét Fylkismenn tryggðu sér sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili er liðið vann öruggan sigur gegn Gróttu í dag, 5-1. Mathias Christensen kom heimamönnum í Fylki í forystu strax á tíundu mínútu áður en Benedikt Garðarsson bætti öðru marki liðsins við um stundarfjórðungi síðar. Christensen var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Christensen fullkomnaði svo þrennu sína snemma í síðari hálfleik áður en Óskar Borgþórsson breytti stöðunni í 5-0 á 58. mínútu. Luke Rae klóraði í bakkann fyrir gestina þremur mínútum síðar og þar við sat. Niðurstaðan 5-1 sigur Fylkis og sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili þar með tryggt. Fylkir situr nú á toppi Lengjudeildarinnar með 45 stig þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir, 14 stigum meira en Grótta sem situr í fjórða sæti. Grótta á enn veika von um sæti í efstu deild, en þá þarf allt að ganga upp í seinustu umferðunum. Í öðrum leikjum dagsins vann Fjölnir öruggan 4-1 sigur gegn Selfyssingum, Grindavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli, HK vann 1-3 útisigur gegn Kórdrengjum og KV vann 1-2 sigur gegn Þrótti Vogum. Norður á Akureyri gerðu Þór og Afturelding svo markalaust jafntefli. Lengjudeild karla Fylkir Besta deild karla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Mathias Christensen kom heimamönnum í Fylki í forystu strax á tíundu mínútu áður en Benedikt Garðarsson bætti öðru marki liðsins við um stundarfjórðungi síðar. Christensen var svo aftur á ferðinni stuttu fyrir hálfleik og staðan því 3-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Christensen fullkomnaði svo þrennu sína snemma í síðari hálfleik áður en Óskar Borgþórsson breytti stöðunni í 5-0 á 58. mínútu. Luke Rae klóraði í bakkann fyrir gestina þremur mínútum síðar og þar við sat. Niðurstaðan 5-1 sigur Fylkis og sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili þar með tryggt. Fylkir situr nú á toppi Lengjudeildarinnar með 45 stig þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir, 14 stigum meira en Grótta sem situr í fjórða sæti. Grótta á enn veika von um sæti í efstu deild, en þá þarf allt að ganga upp í seinustu umferðunum. Í öðrum leikjum dagsins vann Fjölnir öruggan 4-1 sigur gegn Selfyssingum, Grindavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli, HK vann 1-3 útisigur gegn Kórdrengjum og KV vann 1-2 sigur gegn Þrótti Vogum. Norður á Akureyri gerðu Þór og Afturelding svo markalaust jafntefli.
Lengjudeild karla Fylkir Besta deild karla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira