Fangar augnablik sem snúast um að njóta og vera þakklát Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. ágúst 2022 15:01 Julia Mai Linnéa Maria var að opna sína fyrstu einkasýningu. Gunnar Jónsson „Innblásturinn kemur alls staðar frá en kannski aðallega frá löngun til að komast út í náttúruna, að lifa nær henni og finna sinn stað í öllu saman,“ segir listakonan Julia Mai Linnea Maria um einkasýninguna INRE GRÖNSKA sem hún opnaði á dögunum í Vínstúkunni. Blaðamaður tók púlsinn á Juliu og fékk að heyra nánar frá listinni og lífinu. Tengingar „Þessi sýning er svolítið þannig að hún snýst um tengingu við bæði náttúruna hér á jörðinni en líka með kosmiska tengingu út í endalausan geiminn sem við erum bara pínulítill partur af,“ segir Julia. View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) Henni þykir mikilvægt að sýna þakklæti fyrir allt sem við höfum í náttúrunni. „Við erum á góðri leið með að eyðileggja fyrir okkur sjálfum. Að mála fyrir þessa sýningu var minn flótti frá því að hugsa um allt það slæma sem við erum að gera við plánetuna. Ég vildi ná að fanga þessi augnablik sem snúast bara um að njóta og vera þakklát.“ View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) Alltaf verið málandi Listsköpun heillaði Juliu frá ungum aldri. „Ég er búin að mála frá því að ég man eftir en ég byrjaði þó að taka sjálfri mér og því sem ég geri alvarlega fyrir kannski svona tólf árum síðan, þó ég hafi enga formlega menntun í listinni.“ View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) Nýleg verkefni Juliu eru meðal annars The Art of Self Care, sem er listrænn verkefni frá Nottingham, styrkt af Arts Council England. „Ég er einn af þremur listamönnum í því og ég hlakka til að fara á sýningu í tengslum við það í byrjun árs 2023. Nú í september fer ég svo til Svíþjóðar að taka þátt í Konstnatten, eða Listanóttinni, ásamt fullt af skapandi fólki. Ég er alltaf opin fyrir alls konar verkefnum.“ View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) INRE GRÖNSKA er fyrsta einkasýning Juliu og er jafnframt sölusýning. Hún stendur til 3. september næstkomandi en Julia stefnir á fleiri einkasýningar í framtíðinni. „Draumurinn er að hætta að vinna í þjónustustarfi, eins og ég hef gert í tæp tuttugu ár, og vinna bara með eitthvað listrænt. En þangað til þá er Vínstúkan klárlega besti vinnustaðurinn,“ segir Julia að lokum. Myndlist Menning Tengdar fréttir „Þetta gefur mér alveg óskaplega mikið“ Listamaðurinn Pétur Geir Magnússon sækir innblástur í náttúruna í sköpun sinni. Hann hefur komið að ýmsum skapandi greinum í gegnum tíðina og hefur augun sífellt opin fyrir nýjum hlutum. Amma hans og afi höfðu mótandi áhrif á myndlistarferil hans en Pétur Geir opnar listasýningu sína Annarskonar Annaspann í dag klukkan 14:00. Blaðamaður tók púlsinn á Pétri Geir og fékk að heyra nánar frá sýningunni og sköpunargleðinni. 13. ágúst 2022 13:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tengingar „Þessi sýning er svolítið þannig að hún snýst um tengingu við bæði náttúruna hér á jörðinni en líka með kosmiska tengingu út í endalausan geiminn sem við erum bara pínulítill partur af,“ segir Julia. View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) Henni þykir mikilvægt að sýna þakklæti fyrir allt sem við höfum í náttúrunni. „Við erum á góðri leið með að eyðileggja fyrir okkur sjálfum. Að mála fyrir þessa sýningu var minn flótti frá því að hugsa um allt það slæma sem við erum að gera við plánetuna. Ég vildi ná að fanga þessi augnablik sem snúast bara um að njóta og vera þakklát.“ View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) Alltaf verið málandi Listsköpun heillaði Juliu frá ungum aldri. „Ég er búin að mála frá því að ég man eftir en ég byrjaði þó að taka sjálfri mér og því sem ég geri alvarlega fyrir kannski svona tólf árum síðan, þó ég hafi enga formlega menntun í listinni.“ View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) Nýleg verkefni Juliu eru meðal annars The Art of Self Care, sem er listrænn verkefni frá Nottingham, styrkt af Arts Council England. „Ég er einn af þremur listamönnum í því og ég hlakka til að fara á sýningu í tengslum við það í byrjun árs 2023. Nú í september fer ég svo til Svíþjóðar að taka þátt í Konstnatten, eða Listanóttinni, ásamt fullt af skapandi fólki. Ég er alltaf opin fyrir alls konar verkefnum.“ View this post on Instagram A post shared by Julia Mai Linne a Maria (@juliamaiart) INRE GRÖNSKA er fyrsta einkasýning Juliu og er jafnframt sölusýning. Hún stendur til 3. september næstkomandi en Julia stefnir á fleiri einkasýningar í framtíðinni. „Draumurinn er að hætta að vinna í þjónustustarfi, eins og ég hef gert í tæp tuttugu ár, og vinna bara með eitthvað listrænt. En þangað til þá er Vínstúkan klárlega besti vinnustaðurinn,“ segir Julia að lokum.
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Þetta gefur mér alveg óskaplega mikið“ Listamaðurinn Pétur Geir Magnússon sækir innblástur í náttúruna í sköpun sinni. Hann hefur komið að ýmsum skapandi greinum í gegnum tíðina og hefur augun sífellt opin fyrir nýjum hlutum. Amma hans og afi höfðu mótandi áhrif á myndlistarferil hans en Pétur Geir opnar listasýningu sína Annarskonar Annaspann í dag klukkan 14:00. Blaðamaður tók púlsinn á Pétri Geir og fékk að heyra nánar frá sýningunni og sköpunargleðinni. 13. ágúst 2022 13:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Lífið Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta gefur mér alveg óskaplega mikið“ Listamaðurinn Pétur Geir Magnússon sækir innblástur í náttúruna í sköpun sinni. Hann hefur komið að ýmsum skapandi greinum í gegnum tíðina og hefur augun sífellt opin fyrir nýjum hlutum. Amma hans og afi höfðu mótandi áhrif á myndlistarferil hans en Pétur Geir opnar listasýningu sína Annarskonar Annaspann í dag klukkan 14:00. Blaðamaður tók púlsinn á Pétri Geir og fékk að heyra nánar frá sýningunni og sköpunargleðinni. 13. ágúst 2022 13:00