Tanja Ýr leggur augnhárin á hilluna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. september 2022 15:30 Tanja Ýr Ástþórsdóttir leggur sitt fyrsta fyrirtæki á hilluna. Instagram/Tanja Ýr Frumkvöðullinn og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir hefur ákveðið að hætta með augnháramerki sitt Tanja Ýr Cosmetics. Ætlar hún að einbeita sér að öðrum verkefnum. Tanja Ýr er annar eiganda Glamista Hair sem selur hárlengingar og tengdar vörur. Hún heldur auk þess námskeið í markaðssetningu og öðru tengdu sjálfstæðum rekstri. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum í dag segist Tanja Ýr ætla að aðstoða aðra við markaðssetningu og að búa til eigið vörumerki. Einnig ætlar hún að fara af stað með nýtt hlaðvarp. Augnháramerkið var byrjunin á viðskiptaferli Tönju en hún hefur einnig á síðustu árum selt skartgripi og fleira. „Ég verð alltaf ævinlega þakklát fyrir hvað þetta vörumerki kenndi mér þvílíkt margt,“ skrifar Tanja Ýr meðal annars í færsluna. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að gefa út vörur sem eru betri, öðruvísi eða skemmtilegri en þær sem eru á markaði og mér tókst það í ansi mörg ár. Hinsvegar er ég komin á allt annan stað í dag.“ Tanja Ýr segist ætla að setja áherslu á að vera að vinna í aðeins færri hlutum og gera þá enn betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Förðun Tengdar fréttir Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tanja Ýr er annar eiganda Glamista Hair sem selur hárlengingar og tengdar vörur. Hún heldur auk þess námskeið í markaðssetningu og öðru tengdu sjálfstæðum rekstri. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum í dag segist Tanja Ýr ætla að aðstoða aðra við markaðssetningu og að búa til eigið vörumerki. Einnig ætlar hún að fara af stað með nýtt hlaðvarp. Augnháramerkið var byrjunin á viðskiptaferli Tönju en hún hefur einnig á síðustu árum selt skartgripi og fleira. „Ég verð alltaf ævinlega þakklát fyrir hvað þetta vörumerki kenndi mér þvílíkt margt,“ skrifar Tanja Ýr meðal annars í færsluna. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að gefa út vörur sem eru betri, öðruvísi eða skemmtilegri en þær sem eru á markaði og mér tókst það í ansi mörg ár. Hinsvegar er ég komin á allt annan stað í dag.“ Tanja Ýr segist ætla að setja áherslu á að vera að vinna í aðeins færri hlutum og gera þá enn betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra)
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Förðun Tengdar fréttir Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46 Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Tanja Ýr er komin aftur í samband Áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir er komin með nýjan kærasta. Hún sagði frá þessu á Instagram í gær og birti af honum myndir. 4. mars 2022 09:46
Kveður sólina og flytur til Manchester Athafnakonan og samfélagsmiðlastjarnan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er að flytja til Manchester. Hún sagði frá því á Instagram að þar væri planið að koma hárlengingamerkinu Glamista hair í verslanir erlendis. 7. janúar 2022 09:07