Bendtner stofnar rafíþróttalið: Counter-Strike hjálpaði honum í Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 8. september 2022 16:02 Bendtner samdi vð FCK sumarið 2019 og lék með danska stórliðinu til ársloka 2019 þegar hann hætti í fótbolta. Aleksandr Gusev/Getty Nicklas Bendtner, fyrrum danskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Arsenal, hefur stofnað rafíþróttafélag og ætlar sér að keppa við þá bestu í Danmörku og jafnvel víðar. Hann segist hafa komist inn í rafíþróttaheiminn á meðan kórónuveiran hélt honum innandyra. Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner. Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira
Félag Bendtners heitir Prosapia Esport og hefur Bendtner þegar stofnað eitt lið innan félagsins, sem mun keppa í CSGO - Counter-Strike: Global Offensive, sem er mannað af ungum dönskum mönnum sem hafa hæfileika í leiknum. Meðalaldur liðsins er 17,6 ár og greina danskir miðlar frá því að Bendtner hafi lokkað nokkra þeirra í lið sitt frá AGF í Árósum. Bendtner lék meðal annars með Arsenal, Juventus og Rosenborg á ferlinum auk þess að spila 81 landsleik fyrir Danmörku, þar á meðal á HM 2010 og EM 2012. Hann hætti knattspyrnuiðkun aðeins 31 árs gamall, árið 2019, eftir misheppnaða dvöl hjá FC Kaupmannahöfn. Fljótlega í kjölfarið herjaði kórónuveirufaraldurinn á heimsbyggðina en Bendtner segist hafa fundið félagsskap í CSGO. Þegar kórónuveirufaraldurinn fór af stað byrjaði ég að spila CSGO. Það veitti mér tengingu við umheiminn. Kunnátta mín og áhugi jókst, og ég lærði um rafíþróttabransann og áhrifin sem það hefur á ungt fólk sem vill ná á toppinn, segir í yfirlýsingu frá Bendtner.
Rafíþróttir Danmörk Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Sjá meira