Halla nýr forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. september 2022 20:44 Halla er nýr forstjóri SH. Sóltún Halla Thoroddsen er nýr forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu ehf. (SH). Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Sóltúns. Þar segir að dótturfyrirtæki SH séu Sóltún öldrunarþjónusta ehf. og Öldungur ehf. en Halla var áður framkvæmdastjóri fyrrnefnda félagsins, sem rekur Sólvang hjúkrunarheimili, Sóltún Heima og Sóltún Heilsusetur á Sólvangi. Anna Birna Jensdóttir sem hefur verið framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis hættir störfum sem framkvæmdastjóri en tekur nú við sem starfandi stjórnarformaður hjá SH. Þórir Kjartansson sem hefur verið stjórnarformaður Öldungs undanfarin 13 ár mun víkja sem stjórnarformaður en sitja áfram í stjórn félagsins ásamt Arnari Þórissyni. Anna Birna Jensdóttir (t.v.) sem hefur verið framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis hættir störfum sem framkvæmdastjóri en tekur nú við sem starfandi stjórnarformaður hjá SH.Sóltún „Það er að okkar mati kominn tími til að sameina rekstur fyrirtækja okkar í öldrunarþjónustu undir eina stjórn. Með þessum breytingum búum við til enn sterkara teymi stjórnenda sem getur stýrt fyrirtækjum Sóltúns heilbrigðisþjónustu í gegnum þann vöxt sem er framundan. Ég er mjög stoltur af þeim öfluga mannauði sem starfar hjá fyrirtækjum okkar í öldrunarþjónustu og hafa sýnt það og sannað að þar er ávallt veitt gæða þjónusta en þjónusta við íbúana og velferð þeirra er ávallt höfð í fyrirrúmi“ er haft eftir Þóri Kjartanssyni í tilkynningunni. Íslensk fjárfesting ehf. og Hjúkrunarmat og ráðgjöf ehf. eiga sameiginlega SH sem veitir ríkinu þjónustu á sviði öldrunarþjónustu í gegnum samninga við Sjúkratryggingar Íslands. Íslensk fjárfesting sem er félag í eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar á 90% hlut í SH en Hjúkrunarmat og Ráðgjöf er 10% hluthafi í SH. Eigandi Hjúkrunarmats og Ráðgjafar ehf. er Anna Birna Jensdóttir. Með þessum breytingum er tekið fyrsta skrefið í að efla og samþætta betur þá þjónustu sem félögin veita, að því er fram kemur í tilkynningunni. „Það er trú okkar að með því að samþætta þjónustu svo sem hjúkrun, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, rekstur eldhúss, innkaup, fjármál og fleira þá muni þjónustan verða betri, sem íbúar og starfsfólk mun njóta góðs af og í leiðinni verður mun meiri sérhæfing á ýmsum sviðum“, segir Halla Thoroddsen forstjóri SH,“ er haft eftir Höllu. Vistaskipti Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þar segir að dótturfyrirtæki SH séu Sóltún öldrunarþjónusta ehf. og Öldungur ehf. en Halla var áður framkvæmdastjóri fyrrnefnda félagsins, sem rekur Sólvang hjúkrunarheimili, Sóltún Heima og Sóltún Heilsusetur á Sólvangi. Anna Birna Jensdóttir sem hefur verið framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis hættir störfum sem framkvæmdastjóri en tekur nú við sem starfandi stjórnarformaður hjá SH. Þórir Kjartansson sem hefur verið stjórnarformaður Öldungs undanfarin 13 ár mun víkja sem stjórnarformaður en sitja áfram í stjórn félagsins ásamt Arnari Þórissyni. Anna Birna Jensdóttir (t.v.) sem hefur verið framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis hættir störfum sem framkvæmdastjóri en tekur nú við sem starfandi stjórnarformaður hjá SH.Sóltún „Það er að okkar mati kominn tími til að sameina rekstur fyrirtækja okkar í öldrunarþjónustu undir eina stjórn. Með þessum breytingum búum við til enn sterkara teymi stjórnenda sem getur stýrt fyrirtækjum Sóltúns heilbrigðisþjónustu í gegnum þann vöxt sem er framundan. Ég er mjög stoltur af þeim öfluga mannauði sem starfar hjá fyrirtækjum okkar í öldrunarþjónustu og hafa sýnt það og sannað að þar er ávallt veitt gæða þjónusta en þjónusta við íbúana og velferð þeirra er ávallt höfð í fyrirrúmi“ er haft eftir Þóri Kjartanssyni í tilkynningunni. Íslensk fjárfesting ehf. og Hjúkrunarmat og ráðgjöf ehf. eiga sameiginlega SH sem veitir ríkinu þjónustu á sviði öldrunarþjónustu í gegnum samninga við Sjúkratryggingar Íslands. Íslensk fjárfesting sem er félag í eigu Arnars Þórissonar og Þóris Kjartanssonar á 90% hlut í SH en Hjúkrunarmat og Ráðgjöf er 10% hluthafi í SH. Eigandi Hjúkrunarmats og Ráðgjafar ehf. er Anna Birna Jensdóttir. Með þessum breytingum er tekið fyrsta skrefið í að efla og samþætta betur þá þjónustu sem félögin veita, að því er fram kemur í tilkynningunni. „Það er trú okkar að með því að samþætta þjónustu svo sem hjúkrun, sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, rekstur eldhúss, innkaup, fjármál og fleira þá muni þjónustan verða betri, sem íbúar og starfsfólk mun njóta góðs af og í leiðinni verður mun meiri sérhæfing á ýmsum sviðum“, segir Halla Thoroddsen forstjóri SH,“ er haft eftir Höllu.
Vistaskipti Heilbrigðismál Hjúkrunarheimili Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira