Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2022 07:51 Katrín og Meghan voru viðstaddar athöfninni ásamt eiginmönnum sínum og öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar. AP Photo/Nariman El-Mofty Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham-höll í Westminster Hall í Lundúnum, þar sem kistan mun hvíla næstu fjóra daga áður en drottningin verður borin til grafar. Þegar til Westminster Hall var komið fór fram minningarathöfn en tengdadætur Karls þriðja Bretakonungs vönduðu greinilega skartgripavalið fyrir athöfnina. Nælan sem Katrín prinsessa bar var áður í eigu drottningarinnar.AP/Danny Lawson Katrín, sem varð prinsessan af Wales eftir fráfall drottningarinnar, bar demanta- og perlunælu á brjósti sem var í eigu drottningarinnar. Nælan myndar fallegt laufblað en drottningin bar hana meðal annars í heimsókn sinni til Seoul í Suður Kóreu árið 1999. Katrín hefur nokkrum sinnum borið næluna, þar á meðal í minningarathöfn um bardagann af Passchendaele í Belgíu árið 2017 og Minningarhátíðinni í Lundúnum árið 2018. Meghan fékk eyrnalokkana að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.AP/Darren Fletcher Meghan, hertogaynjan af Sussex, var þá með demants- og perlueyrnalokka sem hún fékk að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland England Kóngafólk Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Kista drottningarinnar var í gær flutt frá Buckingham-höll í Westminster Hall í Lundúnum, þar sem kistan mun hvíla næstu fjóra daga áður en drottningin verður borin til grafar. Þegar til Westminster Hall var komið fór fram minningarathöfn en tengdadætur Karls þriðja Bretakonungs vönduðu greinilega skartgripavalið fyrir athöfnina. Nælan sem Katrín prinsessa bar var áður í eigu drottningarinnar.AP/Danny Lawson Katrín, sem varð prinsessan af Wales eftir fráfall drottningarinnar, bar demanta- og perlunælu á brjósti sem var í eigu drottningarinnar. Nælan myndar fallegt laufblað en drottningin bar hana meðal annars í heimsókn sinni til Seoul í Suður Kóreu árið 1999. Katrín hefur nokkrum sinnum borið næluna, þar á meðal í minningarathöfn um bardagann af Passchendaele í Belgíu árið 2017 og Minningarhátíðinni í Lundúnum árið 2018. Meghan fékk eyrnalokkana að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.AP/Darren Fletcher Meghan, hertogaynjan af Sussex, var þá með demants- og perlueyrnalokka sem hún fékk að gjöf frá drottningunni áður en hún hitti hana í fyrsta sinn árið 2018.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland England Kóngafólk Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira