Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Elísabet Hanna skrifar 15. september 2022 12:30 Fyrstu plöturnar eru komnar á Spotify. Skjáskot/Instagram Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. Plöturnar: Jóhanna Guðrún, Ég sjálf, Jól með Jóhönnu Guðrúnu og Butterflies and Elvis eru plöturnar sem um ræðir. Fyrsta platan kom út árið 2000. Platan Butterflies and Elvis kom út þegar hún varð átján ára, árið 2008. Ári síðar keppti hún fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún flutti lagið „Is it true?“ og náði einum besta árangri okkar Íslendinga. Það gerði hún með því að enda í öðru sæti í keppninni. Lengi legið fyrir Í samtali við Vísi segir Jóhanna Guðrún að það hafi lengi legið fyrir að koma efninu inn á streymisveituna. „Þetta hafði í rauninni hefur ekkert með mig að gera því ég á ekki réttinn á þessu. María Björk og Hljóðsmiðjan eiga þetta og það hefur alltaf verið vilji frá þeirra hendi að setja þetta inn,“ segir hún. „Við vorum ekkert að spá í þessu fyrr en ég byrjaði að fá skilaboð á Instagram að óska eftir þessu og þá fór ég að ýta á þetta,“ segir hún. „Það er líka gaman fyrir mig sjálfa að hlusta á þetta.“ Jóhanna Guðrún bætir því við að sá aldurshópur sem ólst upp við þessi lög eru mörg hver í barneignum í dag. Að þeim finnist gaman að geta hlustað á lögin, úr sinni æsku, með börnunum sínum. Góð viðbrögð Jóhanna Guðrún segist sjálf hafa fengið mikil og góð viðbrögð við útgáfunni í gegnum sína persónulegu samfélagsmiðla. Netverjar hafa einnig lýst yfir mikilli gleði opinberlega og sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee meðal annars: „Omg loksins komið á Spotify.“ @emblahalldors JG að hjalpa mer i gegnum ástarsorg 2009 hann svaraði ekki heimasímanum í 2 daga #mundumig #firstbrakeup #youknowifyouknow Mundu mig - Jóhanna Guðrún & Páll Rósinkrans Binni Glee virðist upplifa nostalgíu við það að hlusta á plötuna.Skjáskot/Instagram Helgi Ómars er ánægður með viðbótina á Spotify.Skjáskot/Instagram Tónlist Spotify Tengdar fréttir Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni 17. maí 2022 10:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Plöturnar: Jóhanna Guðrún, Ég sjálf, Jól með Jóhönnu Guðrúnu og Butterflies and Elvis eru plöturnar sem um ræðir. Fyrsta platan kom út árið 2000. Platan Butterflies and Elvis kom út þegar hún varð átján ára, árið 2008. Ári síðar keppti hún fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún flutti lagið „Is it true?“ og náði einum besta árangri okkar Íslendinga. Það gerði hún með því að enda í öðru sæti í keppninni. Lengi legið fyrir Í samtali við Vísi segir Jóhanna Guðrún að það hafi lengi legið fyrir að koma efninu inn á streymisveituna. „Þetta hafði í rauninni hefur ekkert með mig að gera því ég á ekki réttinn á þessu. María Björk og Hljóðsmiðjan eiga þetta og það hefur alltaf verið vilji frá þeirra hendi að setja þetta inn,“ segir hún. „Við vorum ekkert að spá í þessu fyrr en ég byrjaði að fá skilaboð á Instagram að óska eftir þessu og þá fór ég að ýta á þetta,“ segir hún. „Það er líka gaman fyrir mig sjálfa að hlusta á þetta.“ Jóhanna Guðrún bætir því við að sá aldurshópur sem ólst upp við þessi lög eru mörg hver í barneignum í dag. Að þeim finnist gaman að geta hlustað á lögin, úr sinni æsku, með börnunum sínum. Góð viðbrögð Jóhanna Guðrún segist sjálf hafa fengið mikil og góð viðbrögð við útgáfunni í gegnum sína persónulegu samfélagsmiðla. Netverjar hafa einnig lýst yfir mikilli gleði opinberlega og sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee meðal annars: „Omg loksins komið á Spotify.“ @emblahalldors JG að hjalpa mer i gegnum ástarsorg 2009 hann svaraði ekki heimasímanum í 2 daga #mundumig #firstbrakeup #youknowifyouknow Mundu mig - Jóhanna Guðrún & Páll Rósinkrans Binni Glee virðist upplifa nostalgíu við það að hlusta á plötuna.Skjáskot/Instagram Helgi Ómars er ánægður með viðbótina á Spotify.Skjáskot/Instagram
Tónlist Spotify Tengdar fréttir Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni 17. maí 2022 10:53 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36