Ævi og ferill Whitney Houston til sýnis í væntanlegri kvikmynd Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. september 2022 18:12 Naomi Ackie á rauða dreglinum og Whitney Houston eftir að hún hlaut Grammy verðlaun fyrir lagið „I Wanna Dance With Somebody“ árið 1988. Getty/Mike Marsland, Bettmann Fyrsta stikla kvikmyndarinnar „I Wanna Dance With Somebody“ sem byggð er á lífi og starfi söngkonunnar Whitney Houston hefur litið dagsins ljós. Í stiklunni má sjá búta af leiðinni sem Houston fór að þeirri gríðarlegu frægð sem umkringdi feril hennar og mikilvæg augnablik úr hennar einkalífi. Kvikmyndin sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 21. desember næstkomandi er skrifuð af Anthony McCarten. McCarten skrifaði einnig handrit kvikmyndarinnar „Bohemian Rhapsody“ sem fjallaði um tónlistarferil Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen. Leikkonan Naomi Ackie fer með hlutverk Houston í kvikmyndinni en hún lék einnig Jannah í kvikmyndinni „Star Wars: Episode IX – The Rise of Skywalker“ og Bonnie í þáttunum „The End of the F***ing World.“ Í nýju stiklunni sjá áhorfendur Houston takast á við gagnrýni, flytja þjóðsönginn á SuperBowl eins og hún gerði eftirminnilega árið 1991 og ganga að altarinu þar sem hún er í þann mund að gifta sig. Meðleikarar Ackie í kvikmyndinni eru meðal annars Stanley Tucci, Tamara Tunie og Clarke Peters. Stikluna má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Kvikmyndin sem kemur í bíó í Bandaríkjunum 21. desember næstkomandi er skrifuð af Anthony McCarten. McCarten skrifaði einnig handrit kvikmyndarinnar „Bohemian Rhapsody“ sem fjallaði um tónlistarferil Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen. Leikkonan Naomi Ackie fer með hlutverk Houston í kvikmyndinni en hún lék einnig Jannah í kvikmyndinni „Star Wars: Episode IX – The Rise of Skywalker“ og Bonnie í þáttunum „The End of the F***ing World.“ Í nýju stiklunni sjá áhorfendur Houston takast á við gagnrýni, flytja þjóðsönginn á SuperBowl eins og hún gerði eftirminnilega árið 1991 og ganga að altarinu þar sem hún er í þann mund að gifta sig. Meðleikarar Ackie í kvikmyndinni eru meðal annars Stanley Tucci, Tamara Tunie og Clarke Peters. Stikluna má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira