Heimir: Hemmi var hugrakkur að fara inn í mótið með þennan hóp Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. september 2022 07:30 Heimi líst vel á framhaldið hjá ÍBV. vísir/getty Heimir Hallgrímsson kom þjálfara ÍBV, Hermanni Hreiðarssyni, til aðstoðar eftir hörmungarbyrjun Eyjamanna í Bestu-deildinni en þeir unnu ekki leik fyrr en í 13. umferð. Eftir komu Heimis á bekkinn skánaði gengi liðsins mikið. Sjálfur vill Heimir ekki gera mikið úr sínum hlut. „Ég hef í rauninni ekki skipt mér mikið af þessu. Ég þekki auðvitað vel til í Eyjum og veit hvernig það er fyrir þjálfara þegar illa gengur á svona litlum stað. Það hverfa ansi margir og snúa við þér baki. Þá er það „þeir" eru svo lélegir í stað þess að „við séum svo góðir“,“ segir Heimir léttur í spjalli við Vísi frá Jamaíka þar sem hann er nýtekinn við sem landsliðsþjálfari. „Ég sagði við Hemma að ég myndi hjálpa honum ef hann gæti eitthvað notað mig. Það var nú ekki mikið. Ég reyndi að veita honum stuðning og peppa hann upp.“ Heimir segir að staðan hjá ÍBV hafi ekki verið gæfuleg er liðið lagði af stað inn í mótið. „Það er flott umgjörð og góður hópur í liðinu núna. Ekki stór hópur og kannski ekki sá þekktasti. Mér fannst Hemmi hugrakkur að fara inn í mótið með þann hóp sem hann hafði. Ég tala nú ekki um þegar farið var að ganga illa að hann leyfði Guðjóni Pétri að fara til Grindavíkur á sama tíma og liðið missti tvo stráka til Bandaríkjanna. Að taka engann í staðinn var enn hugrakkara. „Fáir þjálfarar hefðu spilað þetta svona en það hefur verið ansi gott gengi og góður bragur á öllu. Það er kraftur, gleði og sjálfstraust í liðinu. Þannig viljum við Vestmannaeyingar hafa liðið okkar.“ Besta deild karla ÍBV Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00 „Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30 Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Sjálfur vill Heimir ekki gera mikið úr sínum hlut. „Ég hef í rauninni ekki skipt mér mikið af þessu. Ég þekki auðvitað vel til í Eyjum og veit hvernig það er fyrir þjálfara þegar illa gengur á svona litlum stað. Það hverfa ansi margir og snúa við þér baki. Þá er það „þeir" eru svo lélegir í stað þess að „við séum svo góðir“,“ segir Heimir léttur í spjalli við Vísi frá Jamaíka þar sem hann er nýtekinn við sem landsliðsþjálfari. „Ég sagði við Hemma að ég myndi hjálpa honum ef hann gæti eitthvað notað mig. Það var nú ekki mikið. Ég reyndi að veita honum stuðning og peppa hann upp.“ Heimir segir að staðan hjá ÍBV hafi ekki verið gæfuleg er liðið lagði af stað inn í mótið. „Það er flott umgjörð og góður hópur í liðinu núna. Ekki stór hópur og kannski ekki sá þekktasti. Mér fannst Hemmi hugrakkur að fara inn í mótið með þann hóp sem hann hafði. Ég tala nú ekki um þegar farið var að ganga illa að hann leyfði Guðjóni Pétri að fara til Grindavíkur á sama tíma og liðið missti tvo stráka til Bandaríkjanna. Að taka engann í staðinn var enn hugrakkara. „Fáir þjálfarar hefðu spilað þetta svona en það hefur verið ansi gott gengi og góður bragur á öllu. Það er kraftur, gleði og sjálfstraust í liðinu. Þannig viljum við Vestmannaeyingar hafa liðið okkar.“
Besta deild karla ÍBV Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir „Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00 „Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30 Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
„Fór þarna inn með látum og hélt að ég væri besti þjálfari í heimi“ Heimir Hallgrímsson var fyrir helgi ráðinn þjálfari Jamaíka í fótbolta. Hann segist hafa tapað gleðinni á að vera í boltanum þegar hann þjálfaði í Katar, en fundið hana á ný heima í Vestmannaeyjum. 21. september 2022 07:00
„Heimir er Eyjamaður í húð og hár og vill leggja sitt af mörkum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar jákvæður eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Víkingi Reykjavík. 15. júní 2022 20:30
Heimir Hallgrímsson á varamannabekk ÍBV Fyrrum landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er mættur til Vestmannaeyja. Heimir er á varamannabekk ÍBV í leik liðsins gegn Víkingi sem nú stendur yfir. 15. júní 2022 19:00