Lék sinn fyrsta landsleik 38 ára og hélt hreinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2022 21:32 Remko Pasveer lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Vísir/Getty Hollendingar héldu sæti sínu á toppi riðils fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta er liðið vann 0-2 útisigur gegn Pólverjum í kvöld. Hinn 38 ára gamli Remko Pasveer stóð vaktina í marki Hollendinga, en hann var að leika sinn fyrsta landsleik á ferlinum. Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra Þjóðadeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Pasveer ræðst greinilega ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, en nú í sínum fyrsta landsleik var hann að mæta pólsku markamaskínunni Robert Lewandowski. Það var þó ekki Lewandowski sem sá um markaskorunina í kvöld því það voru gestirnir frá Hollandi sem tóku forystuna eftir tæplega 15 mínútna leik með marki frá Cody Gakpo. Steven Bergwijn, fyrrverandi leikmaður Tottenham, bætti svo öðru marki við fyrir Hollendinga á 60. mínútu wftir stoðsendingu frá öðrum fyrrverandi leikmanni Tottenham, Vincent Janssen. Ekki urðu mörkin fleiri og Hollendingar fögnuðu því öruggum 0-2 sigri. Hollendingar sitja því enn á toppi riðilsins með 13 stig eftir fimm leiki, þremur stigum meira en Belgar sem sitja í öðru sæti. Hollendingar og Belgar mætast í lokaumferð riðilsins næstkomandi sunnudag í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. FT. 𝐖in in 𝐖arsaw! 😁✅#NationsLeague #POLNED pic.twitter.com/hH6CMNIYcy— OnsOranje (@OnsOranje) September 22, 2022 Úrslit kvöldsins A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
A-deild, riðill 1: Króatía 2-1 Danmörk Frakkland 2-0 Austurríki A-deild, riðill 4: Belgía 2-1 Wales Pólland 0-2 Holland C-deild, riðill 1: Litháen 1-1 Færeyjar Tyrkland 3-3 Lúxemborg C-deild, riðill 3: Kasakstan 2-1 Hvíta-Rússland Slóvakía 1-2 Asebaídsjan D-deild, riðill 1: Lettland 1-2 Moldavía Liechtenstein 0-2 Andorra
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira