Níræð og býr í fallegri þakíbúð í Vesturbænum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2022 10:29 Margrét með börnunum sínum. Margrét Erla Guðmundsdóttir, móðir listamannanna Egils Ólafssonar, Hinriks og Ragnheiðar er orðin 90 ára. Hún er eldhress og býr í flottri þakíbúð með útsýni út á sjóinn í Vesturbænum. Margrét er þekkt sem listræn athafnakona og kann vel að njóta lífsins. Hún er enn með dökkan lit í hárinu og lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessa einstöku konu og fékk að skoða þessa flottu íbúð á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fékk hún einnig að heyra leyndarmálin á bak við að halda góðri heilsu og flottu útliti þegar maður er orðinn 90 ára. „Ég hef alltaf haft áhuga á því og finnst þægilegt og gott að hafa fínt í kringum mig,“ segir Margrét sem hefur búið í íbúðinni í átján ár. Margrét fór að læra á píanó um áttrætt og spilar nú daglega. „Ég hef alltaf verið dugleg við það að breyta til heima hjá mér og færa til hluti. Ég sagði einu sinni við vinkonu mína að það væri gott að ég væri ekki með blint fólk í kringum mig,“ segir Margrét og hlær. Hún hugar vel að mataræði sínu. „Ég borða ekki kjöt. Það er svoleiðis að ég get ekki borðað kjöt. Ég borða mest grænmeti og ég er alltaf að finna upp á nýjum grænmetisrétti.“ Hér að neðan má sjá innlit heim til Margrétar. Ísland í dag Eldri borgarar Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Margrét er þekkt sem listræn athafnakona og kann vel að njóta lífsins. Hún er enn með dökkan lit í hárinu og lítur út fyrir að vera tuttugu árum yngri. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessa einstöku konu og fékk að skoða þessa flottu íbúð á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fékk hún einnig að heyra leyndarmálin á bak við að halda góðri heilsu og flottu útliti þegar maður er orðinn 90 ára. „Ég hef alltaf haft áhuga á því og finnst þægilegt og gott að hafa fínt í kringum mig,“ segir Margrét sem hefur búið í íbúðinni í átján ár. Margrét fór að læra á píanó um áttrætt og spilar nú daglega. „Ég hef alltaf verið dugleg við það að breyta til heima hjá mér og færa til hluti. Ég sagði einu sinni við vinkonu mína að það væri gott að ég væri ekki með blint fólk í kringum mig,“ segir Margrét og hlær. Hún hugar vel að mataræði sínu. „Ég borða ekki kjöt. Það er svoleiðis að ég get ekki borðað kjöt. Ég borða mest grænmeti og ég er alltaf að finna upp á nýjum grænmetisrétti.“ Hér að neðan má sjá innlit heim til Margrétar.
Ísland í dag Eldri borgarar Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira