„Ungur strákur sem átti margt ólært“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. september 2022 23:31 Hver er hvað? Seinni bylgjan Slegið var á létta strengi í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi hafði nefnilega grafið upp fermingarmyndir af sérfræðingum þáttarins sem og sjálfum sér. Ásamt Stefáni Árna voru þeir Þorgrímur Smári Ólafsson og Jóhann Einar Gunnarsson að þessu sinni. „Ég ætla að fá þig til að útskýra aðeins hvaða stefna og straumar eru þarna í gangi,“ sagði Stefán Árni er myndin af Þorgrími Smára var á skjánum. „Ekki er þetta fermingarmynd,“ sagði Jóhann Einar hvumsa áður en Þorgrímur fékk orðið. Þorgrímur Smári fór yfir hárgreiðsluna, fötin og að þarna hefði verið „ungur strákur sem átti margt ólært“ áður en hann spurði Stefán Árna „hver í andskotanum sendi þessa mynd?“ Þorgrímur Smári grunar að bróðir hans, Lárus Helgi – markvörður Fram í Olís deildinni, hafi verið með puttana í málinu. „Hún er eiginlega sagði hræðileg,“ sagði Jóhann Einar og sökk niður í stólnum þegar Stefán Árni sagðist einnig vera með myndina hans. Þegar myndin var sýnd þá sprakk Stefán Árni einfaldlega úr hlátri. Þetta kostulega myndskeið má sjá hér að neðan sem og myndina af Stefáni Árna sem virðist hafa fylgt sömu tísku og leikmenn NBA-deildarinnar á sínum tíma þegar kom að stærð á jakkafötum. Klippa: Seinni bylgjan: Fermingarmyndir Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira
„Ég ætla að fá þig til að útskýra aðeins hvaða stefna og straumar eru þarna í gangi,“ sagði Stefán Árni er myndin af Þorgrími Smára var á skjánum. „Ekki er þetta fermingarmynd,“ sagði Jóhann Einar hvumsa áður en Þorgrímur fékk orðið. Þorgrímur Smári fór yfir hárgreiðsluna, fötin og að þarna hefði verið „ungur strákur sem átti margt ólært“ áður en hann spurði Stefán Árna „hver í andskotanum sendi þessa mynd?“ Þorgrímur Smári grunar að bróðir hans, Lárus Helgi – markvörður Fram í Olís deildinni, hafi verið með puttana í málinu. „Hún er eiginlega sagði hræðileg,“ sagði Jóhann Einar og sökk niður í stólnum þegar Stefán Árni sagðist einnig vera með myndina hans. Þegar myndin var sýnd þá sprakk Stefán Árni einfaldlega úr hlátri. Þetta kostulega myndskeið má sjá hér að neðan sem og myndina af Stefáni Árna sem virðist hafa fylgt sömu tísku og leikmenn NBA-deildarinnar á sínum tíma þegar kom að stærð á jakkafötum. Klippa: Seinni bylgjan: Fermingarmyndir
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Sjá meira