Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2022 14:01 Darnell Bile skallar andstæðing. Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið. Franski boltinn Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið.
Franski boltinn Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira