Svarar fyrir sögusagnir um nýtt samband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. september 2022 13:31 Michele Morone og Khloé Kardashian voru til umræðu í Brennslutei Birtu Lífar á Brennslunni í dag. Samsett/Getty Ljósmynd af leikaranum Michele Morrone og raunveruleikastjörnunni Khloé Kardashian hefur skapað mikið umtal síðustu daga. Stjörnurnar voru myndaðar saman eftir tískusýningu Dolce and Gabbana í Mílanó. Michele deildi myndinni sjálfur á Instagram. Myndin sem kom sögusögnum um ástarsamband af stað.Instagram/Michele Morrone Michele og Khloé sátu saman á fremsta bekk á tískusýningunni sjálfri, sem byggð var í kringum Kim Kardashian. Mikið hefur verið skrifað um ástarlíf Khloé en hún hætti á dögunum í sambandi með barnsföður sínum, Tristan Tompson, eftir ítrekað framhjáhald hans. Khloe Kardashian sat ásamt fjölskyldu sinni og Michele Morrone á sýningu Dolce and Gabbana.Getty Myndin af Michele og Khloé fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum og vonuðu margir aðdáendur hennar að hún hefði nú fundið ástina á ný. „Dolce and Gabbana báðu þau um að vera á mynd saman,“ hefur People nú eftir fulltrúa ítalska leikarans. Bæði eru þau á lausu en svo virðist sem þau séu ekki að fara að hittast neitt meira á næstunni. Michele skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hann fór með aðalhlutverkið í Netflix myndinni 365 days. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) „Þetta er myndarlegur maður,“ sagði Birta Líf í Brennslunni fyrr í dag. „Myndin af þeim var svo hot að allir misstu vitið,“ segir hún um allt fjaðrafokið í kringum myndina. „Ég held að allir vilji sjá Khloé hamingjusama.“ Brennslute vikunnar með Birtu Líf má heyra í spilaranum hér fyrir neðan og hefst á mínútu 1:34:04. Þar ræðir hún einnig um breytt útlit Zach Effron, Adam Livine og margt fleira tengt stjörnunum í Hollywood. Brennslan FM957 Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Annað barn á leiðinni hjá Kardashian og Thompson Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian á von á öðru barni með körfuknattleiksmanninum Tristan Thompson. Samkvæmt erlendum miðlum var barnið getið í nóvember á síðasta ári en staðgöngumóðir gengur með það. 14. júlí 2022 08:52 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Michele deildi myndinni sjálfur á Instagram. Myndin sem kom sögusögnum um ástarsamband af stað.Instagram/Michele Morrone Michele og Khloé sátu saman á fremsta bekk á tískusýningunni sjálfri, sem byggð var í kringum Kim Kardashian. Mikið hefur verið skrifað um ástarlíf Khloé en hún hætti á dögunum í sambandi með barnsföður sínum, Tristan Tompson, eftir ítrekað framhjáhald hans. Khloe Kardashian sat ásamt fjölskyldu sinni og Michele Morrone á sýningu Dolce and Gabbana.Getty Myndin af Michele og Khloé fór í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum og vonuðu margir aðdáendur hennar að hún hefði nú fundið ástina á ný. „Dolce and Gabbana báðu þau um að vera á mynd saman,“ hefur People nú eftir fulltrúa ítalska leikarans. Bæði eru þau á lausu en svo virðist sem þau séu ekki að fara að hittast neitt meira á næstunni. Michele skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hann fór með aðalhlutverkið í Netflix myndinni 365 days. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) „Þetta er myndarlegur maður,“ sagði Birta Líf í Brennslunni fyrr í dag. „Myndin af þeim var svo hot að allir misstu vitið,“ segir hún um allt fjaðrafokið í kringum myndina. „Ég held að allir vilji sjá Khloé hamingjusama.“ Brennslute vikunnar með Birtu Líf má heyra í spilaranum hér fyrir neðan og hefst á mínútu 1:34:04. Þar ræðir hún einnig um breytt útlit Zach Effron, Adam Livine og margt fleira tengt stjörnunum í Hollywood.
Brennslan FM957 Hollywood Tengdar fréttir Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30 Annað barn á leiðinni hjá Kardashian og Thompson Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian á von á öðru barni með körfuknattleiksmanninum Tristan Thompson. Samkvæmt erlendum miðlum var barnið getið í nóvember á síðasta ári en staðgöngumóðir gengur með það. 14. júlí 2022 08:52 Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. 23. september 2022 12:30
Annað barn á leiðinni hjá Kardashian og Thompson Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian á von á öðru barni með körfuknattleiksmanninum Tristan Thompson. Samkvæmt erlendum miðlum var barnið getið í nóvember á síðasta ári en staðgöngumóðir gengur með það. 14. júlí 2022 08:52
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51