„Þetta er uppgjör og upprisa“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. september 2022 15:31 Listakonan Mæja Sif Daníelsdóttir opnar listasýningu næstkomandi fimmtudag. Aðsend „Síðustu tvö ár hef ég lítið málað og ég fann í byrjun árs að ég var hreinlega að springa úr þörf til að skapa,“ segir listakonan Mæja Sif Daníelsdóttir, sem opnar sýninguna Upprisa í Núllinu Gallerý næstkomandi fimmtudag. Tilfinningar og tónlist Í samtali við blaðamann segir Mæja að í kjölfar sköpunarþrárinnar hafi hún aðeins byrjað að mála á nóttinni. „Ég byrjaði að skora á sjálfa mig að fara út fyrir rammann minn. Þess vegna heitir sýningin Upprisa. Ég er að rísa upp úr lægð og hlakka til að sýna fólki fjölbreytileika í listsköpun minni, en uppsprettan hjá mér er alltaf tilfinningar mínar og tónlist. Þetta er uppgjör og upprisa.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Aðspurð hvaðan hún sækir innblástur segist Mæja fá hann frá fólki og tónlist. „Ég sé oft málverk og liti þegar ég hlusta á tónlist. Ég vinn á Bakabaka og er mikið í kringum fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Hugleiðsla og heilun Sýningin hefur verið í vinnslu allt árið og segist Mæja hafa unnið að henni í hægum skrefum. Myndlistin veitir henni vellíðan. „Að mála og vera ein er mín hugleiðsla og heilun. Það eru miklir litir og gleði í verkunum.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér. Myndlist Menning Tengdar fréttir Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna Nokkrar af helstu perlum íslenskrar myndlistar verða sýndar á afar sérstæðri sýningu laugardaginn 1. október. Hún stendur aðeins yfir í fjórar klukkustundir og er í vélasölum Héðins í Helluhverfinu í Hafnarfirði. 26. september 2022 15:48 Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23 KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00 Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. 27. september 2022 11:30 Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7. nóvember 2021 16:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Tilfinningar og tónlist Í samtali við blaðamann segir Mæja að í kjölfar sköpunarþrárinnar hafi hún aðeins byrjað að mála á nóttinni. „Ég byrjaði að skora á sjálfa mig að fara út fyrir rammann minn. Þess vegna heitir sýningin Upprisa. Ég er að rísa upp úr lægð og hlakka til að sýna fólki fjölbreytileika í listsköpun minni, en uppsprettan hjá mér er alltaf tilfinningar mínar og tónlist. Þetta er uppgjör og upprisa.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Aðspurð hvaðan hún sækir innblástur segist Mæja fá hann frá fólki og tónlist. „Ég sé oft málverk og liti þegar ég hlusta á tónlist. Ég vinn á Bakabaka og er mikið í kringum fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Hugleiðsla og heilun Sýningin hefur verið í vinnslu allt árið og segist Mæja hafa unnið að henni í hægum skrefum. Myndlistin veitir henni vellíðan. „Að mála og vera ein er mín hugleiðsla og heilun. Það eru miklir litir og gleði í verkunum.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna Nokkrar af helstu perlum íslenskrar myndlistar verða sýndar á afar sérstæðri sýningu laugardaginn 1. október. Hún stendur aðeins yfir í fjórar klukkustundir og er í vélasölum Héðins í Helluhverfinu í Hafnarfirði. 26. september 2022 15:48 Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23 KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00 Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. 27. september 2022 11:30 Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7. nóvember 2021 16:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna Nokkrar af helstu perlum íslenskrar myndlistar verða sýndar á afar sérstæðri sýningu laugardaginn 1. október. Hún stendur aðeins yfir í fjórar klukkustundir og er í vélasölum Héðins í Helluhverfinu í Hafnarfirði. 26. september 2022 15:48
Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23
KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00
Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. 27. september 2022 11:30
Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7. nóvember 2021 16:00