Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 19:15 Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn