Leikmennirnir ánægðir með Heimi: Góður þjálfari og góð manneskja Valur Páll Eiríksson skrifar 28. september 2022 16:01 Leon Bailey lýst vel á Heimi Hallgrímsson. Neville Williams/Aston Villa FC via Getty Images Jamaíka þurfti að þola 3-0 tap fyrir Argentínu í æfingaleik í New York í Bandaríkjunum í nótt í fyrsta leik Heimis Hallgrímssonar við stjórnvölin hjá liðinu. Leikmönnum liðsins lýst vel á Íslendinginn. „Þetta var nokkuð góð frammistaða, ég er stoltur af strákunum. Við vorum að spila við eitt besta landslið heims og það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr leiknum,“ sagði Andre Blake, markvörður og fyrirliði jamaíska liðsins eftir leik. Staðan í leiknum var 1-0 fyrir Argentínu allt fram á 86. mínútu en Lionel Messi skoraði tvö mörk á lokamínútunum. Blake var spurður um nýja þjálfarann Heimi og kveðst hann spenntur fyrir framhaldinu með Vestmannaeyingnum. „Hann er frábær þjálfari, maður sér það. En þetta mun klárlega taka tíma. Við, leikmennirnir, verðum að sýna trú og koma okkur inn í kerfið. Ég held að með tíma getum við gert vel,“ Þetta er enn svolítið nýtt, við þurfum tíma til að læra betur inn á hvorn annan, reyna að gera betur og vonandi náum við undir leiðsögn þessa þjálfara að ná lengra,“ segir Blake. Andre Blake, markvörður og fyrirliði Jamaíku, segir það sjást langar leiðir að um færan þjálfara sé að ræða.Ira L. Black - Corbis/Getty Images Bailey segir hann með skýra sýn Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, spilaði einnig leik gærkvöldsins og lýst ekki síður vel á Heimi og starfslið hans, sem inniheldur einnig markvarðaþjálfarann Guðmund Hreiðarsson. „Hann [Heimir] er með mjög skýra sýn á það sem hann vill og hvað hann vill að við afrekum sem hópur. Ég held að sem hópur, þegar við höfum öðlast fullan skilning og menn þekki sín hlutverk, frá markverði til framherja, verði það massíft fyrir okkur,“ segir Bailey og bætir við: „Mér finnst hann vera góð manneskja, hann er með heillandi persónuleika og það sama á við um starfsliðið hans. Ég held að þeir geti gert góða hluti og við getum gert góða hluti saman,“ Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis réðu ekki við Messi Heimir Hallgrímsson stýrði jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn þegar það tapaði 3-0 fyrir Argentínu í vináttulandsleik í nótt. Leikið var í New Jersey í Bandaríkjunum. 28. september 2022 07:01 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
„Þetta var nokkuð góð frammistaða, ég er stoltur af strákunum. Við vorum að spila við eitt besta landslið heims og það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr leiknum,“ sagði Andre Blake, markvörður og fyrirliði jamaíska liðsins eftir leik. Staðan í leiknum var 1-0 fyrir Argentínu allt fram á 86. mínútu en Lionel Messi skoraði tvö mörk á lokamínútunum. Blake var spurður um nýja þjálfarann Heimi og kveðst hann spenntur fyrir framhaldinu með Vestmannaeyingnum. „Hann er frábær þjálfari, maður sér það. En þetta mun klárlega taka tíma. Við, leikmennirnir, verðum að sýna trú og koma okkur inn í kerfið. Ég held að með tíma getum við gert vel,“ Þetta er enn svolítið nýtt, við þurfum tíma til að læra betur inn á hvorn annan, reyna að gera betur og vonandi náum við undir leiðsögn þessa þjálfara að ná lengra,“ segir Blake. Andre Blake, markvörður og fyrirliði Jamaíku, segir það sjást langar leiðir að um færan þjálfara sé að ræða.Ira L. Black - Corbis/Getty Images Bailey segir hann með skýra sýn Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, spilaði einnig leik gærkvöldsins og lýst ekki síður vel á Heimi og starfslið hans, sem inniheldur einnig markvarðaþjálfarann Guðmund Hreiðarsson. „Hann [Heimir] er með mjög skýra sýn á það sem hann vill og hvað hann vill að við afrekum sem hópur. Ég held að sem hópur, þegar við höfum öðlast fullan skilning og menn þekki sín hlutverk, frá markverði til framherja, verði það massíft fyrir okkur,“ segir Bailey og bætir við: „Mér finnst hann vera góð manneskja, hann er með heillandi persónuleika og það sama á við um starfsliðið hans. Ég held að þeir geti gert góða hluti og við getum gert góða hluti saman,“
Íslendingar erlendis Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Tengdar fréttir Reggístrákarnir hans Heimis réðu ekki við Messi Heimir Hallgrímsson stýrði jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn þegar það tapaði 3-0 fyrir Argentínu í vináttulandsleik í nótt. Leikið var í New Jersey í Bandaríkjunum. 28. september 2022 07:01 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Reggístrákarnir hans Heimis réðu ekki við Messi Heimir Hallgrímsson stýrði jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta í fyrsta sinn þegar það tapaði 3-0 fyrir Argentínu í vináttulandsleik í nótt. Leikið var í New Jersey í Bandaríkjunum. 28. september 2022 07:01