Finnsku meistararnir fá himinháa sekt fyrir „UEFA mafíu“ söngva Valur Páll Eiríksson skrifar 29. september 2022 15:30 HJK tapaði leiknum við Betis 2-0. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Finnlandsmeistarar HJK Helsinki hafa verið sektaðir um 18 þúsund evrur vegna óláta áhorfenda liðsins í 2-0 tapi þess fyrir Real Betis frá Spáni í fyrstu umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr í þessum mánuði. Sex áhorfendur hlupu inn á völlinn eftir að lokaflautið gall, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Sambandið sektaði HJK um átta þúsund evrur vegna þess. Lögregluyfirvöld í Helsinki hafa borið kennsl á mennina sem hlupu inn á völlinn og mun HJK krefjast bóta frá þeim samkvæmt yfirlýsingu félagsins í dag. HJK var hins vegar sektað um 10 þúsund evrur til viðbótar vegna „ögrandi og móðgandi skilaboða“. Þar er átt við söngva stuðningsmanna HJK þar sem UEFA var kölluð mafía. HJK þarf því að punga út 18 þúsund evrum, um tveimur og hálfri milljón króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins. Sakkoja Uefalta. Katsojien juokseminen kentälle HJK Betis-pelissä maksoi HJK:lle 8 000 euroa ja Uefa Mafia -huudot 10 000 euroa. Klubi tekee rikosilmoitukset ja hakee vahingonkorvauksia kuudelta kentälle juosseelta. https://t.co/0pv1v6SImJ #HJK #UELfi #Veikkausliiga pic.twitter.com/Adnuy3uH7E— HJK Helsinki (@hjkhelsinki) September 29, 2022 Evrópudeild UEFA Finnland UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Sex áhorfendur hlupu inn á völlinn eftir að lokaflautið gall, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Sambandið sektaði HJK um átta þúsund evrur vegna þess. Lögregluyfirvöld í Helsinki hafa borið kennsl á mennina sem hlupu inn á völlinn og mun HJK krefjast bóta frá þeim samkvæmt yfirlýsingu félagsins í dag. HJK var hins vegar sektað um 10 þúsund evrur til viðbótar vegna „ögrandi og móðgandi skilaboða“. Þar er átt við söngva stuðningsmanna HJK þar sem UEFA var kölluð mafía. HJK þarf því að punga út 18 þúsund evrum, um tveimur og hálfri milljón króna, vegna óláta stuðningsmanna liðsins. Sakkoja Uefalta. Katsojien juokseminen kentälle HJK Betis-pelissä maksoi HJK:lle 8 000 euroa ja Uefa Mafia -huudot 10 000 euroa. Klubi tekee rikosilmoitukset ja hakee vahingonkorvauksia kuudelta kentälle juosseelta. https://t.co/0pv1v6SImJ #HJK #UELfi #Veikkausliiga pic.twitter.com/Adnuy3uH7E— HJK Helsinki (@hjkhelsinki) September 29, 2022
Evrópudeild UEFA Finnland UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti