Guardiola: Haaland fær allt, Messi gat skapað allt Atli Arason skrifar 4. október 2022 07:00 Erling Haalnd og Pep Guardiola fagna þrennu Haaland gegn Crystal Palace. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neyddist til að bera saman þá Erling Haaland og Lionel Messi, þar sem hann sagði Messi hafa ákveðið forskot á þann norska. Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45